Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1948, Side 11

Læknablaðið - 01.02.1948, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 5 local breytingum. Ekki virðist fjarri lagi að álykta, að í lík- ama, sem þjáist af chronisku ulcus duodeni, fari fram röð samanhangandi breytinga, sem einhver einn margra factora geti hrundið af stað eða haft þýðingarmikil áhrif á. Ein teg- und slikra áhrifa geti veriðmeg- inþáttur hjá einum sjúklingn- um. en önnur hjá hinum. Auð- sætt virðist einnig, að fengnum þessum upplýsingum öllum, að j)ótt einum factoranna sé ef til vill að mestu um að kenna mvndun upphaflega sársins á slímliúðinni, j)á komi önnur atriði eða atriðasambönd til greina, jægar um chronicitet ulcus pepticum er að ræða. Með öðrum orðum, magasvru- orosions-factorinn, sen) lirund- ið liefir verið af stað eða magn- nzt hefir af neurogen örvun. kann raunverulega að liafa valdið slímhúðarlæsioninni á svæði. sem local hvperæmia hafði uert viðnámsminna i bili eða septiskur embolus með nonbæmolvtiskum streptococ- cum hafði setzt að í, bar sem aftur á móti truflun á brevfi- starfsemi getur átt mestan bátt- inn i hvi, að sárið verður lnn<*- vinnt og veldur verkium. Þótt tilgáta sem læssi sé viðunandi grundvöllur hverskyns rök- semda. verð ég að iáta. að hún gefur hvergi nærri fullnægj- andi svar við ráðgátunni um ætiologiu ulcus pepticum. Að mínu viti er ekki hægt að full- yrða meira en það, að hér sé um að ræða circulus vitiosus, og að ef Iiringur sá verði rof- inn á einum eða fleiri stöð- um, með medicinskum eða operativum ráðstöfunum. sé unnt að breyta gangi sjúk- dómsins mjög verulega. En til j)ess að slíkar ráðstafanir komi að haldi, má hvorki glevma neurogena factornum né sam- bandi þess chemiska, motor- iska og liormonala. Á þeim árum. ])egar ég stundaði mitt handlæknisnám, mátti gastroenterostomian Iieita j)að eina, sem handlækn- irinn bafði upp á að bióða j)eim til hiálpar. sem þjáðust af ulcus duodeni. Þetta var i hann tið, j)egai- reyndir hand- læknar héldu j)ví statt og stöð- ugt fram. að chroniskt skeifu- ffarnarsár væri fvrst og fremst liandlæknis-sjúkdómur. og engu síður viðurkenndir lyf- læknar stóðu á bvi fastar en fótunum. að siúkdómurinn væri viðfangsefni lvflæknis- fræðinnar. Medicinska með- 'ferðin var á þessum árum ein- unais fólgin í tíðum máltiðum. sem miólk var nðalunnistaðan í. ásamt giöf alkali-lvfia. Og bandlæknirinn bafði. eins og áður er sagt, naumast unn á annað að bióða en gastroen- terostomiu. Með öðrum orðnni bæði Ivflæknar og handlækn- ar l)eittu einvörðungu local

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.