Alþýðublaðið - 28.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1924, Blaðsíða 3
ALfeYÐl.MLA.'ÐlB'’ trúar þeirra nær eingönuu eða menn, ssm hag hafa af að fylgja þelm að málutn, — atvlnnurek- endum, sem hafa hag af því, að kaupgjaid sé lágt, 'og vita, að óbrigðuíasta ráðið til að koma því til vegar er að láta atvinnu skorta, svo að tóík neyðist til að felia starfsorku (na í verði til þess að íá þyí heldut fyrír vlnnu kaup fyrir einnl kviðfyíll við og við. En á kröfunnl má ekki lina, Á hrópinu verður að herða, unz hljóð þess fá komið því til veg- ar, sem mannleg tllfmning vald- hafanna veldur ekki, að veita þeim viija til að sjá íóíkinu tyrir atvinnu, — sæmilega borgaðri atvinnu. Til þess að magna það hróp verða allir þeir, sem enn eru menn með mönnum i þessu landl, að leggja saman, — ailir, sem skilja þau einföidu sannlndi, að lífið er komið undir vinnu; — aiiir verða þeir að styðja kröfu verbalýðsins um atvinnu — atvinnu þegar í stað. Kæturlæknir er í nótt Guðm. Thoröddsen, Lækjargötu 8. — Sími 231. Eftirtek tarverð iimmæli um jmfnaðarstefnuna fyrlr hiUfri öld. f >Skírni< 1873 skrifar Bjðrn Jónsson meSal annara frétta um >Uœb otin meö verkmannastétt- inni<, Um tildröi in til þeirra um- brota farast honum Þannig orð á bls. 22: >Ean m 1 telja það heldur merkilega nýluDdu f sögu verk- mannaumbrotanna árið, sem leið, að hinn mentaði lýður og efna- mennirnir eru farnir að veita þeim meiri athygli en áður1) og snúast betur við kiöfum verk- manná. Menn em farnir að sjá, að verkmönnum er ekki einum að kenna sunduriyndið milli þeirra og verkeigenda. Meðal hins ment- aða og eíuaða lýðs er munaður og auðsátrúnaður alt af að aukast; verður því ait af erfiðara að byrgja svo augun, að ekki hljóti allir að sjá hinn hróplega2) mun á kjörum þeirra. sem vinna baki brotnu alla æfi, en komast þó aldrei lengra en að geta að eins treint lífið í sér og hyski sínu, og hínna, sem ganga iðjulausir2) og lifa í mesta býlífi*) með fram af 1) Leturbr. höf. 2) Leturbr. hér. ■XattQOQttCK Atgpelðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu, opin virka daga kl, 9 árd. til 8 síðd., sími 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 10 árdegis útkomudag blaðsins. — Sími prentsmiðjunnair* er 633« II ft B 8 i 1 1 Bui Verkamaðurinn( biað jafnaðar- manna á Akureyri, er beita fréttablaðið af norðleniku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu »inni í viku. Kootar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- eudur á algreiðslu Alþýðublaðsins. Ný bók. Hlaður frá Suður- ..Ameriku. Pantanir afgreiddar í sfma 1268. Kostakjöv. Þeir, sem gerast áskrifendur að »Skutli« frá nýári, fá það, sem til er og út kom af blaðinu síðasta ár. Notið tœkifærið, meðan upplagið endist! sveita verkmanna. fá eru menn og farnir að sjá, að ekki muni stoða ab ætla sér að bæia niður með valdí hreyfingar sósíalist,a.< Svo kveður þessi mabur að orði Sdgar Eiee Burroughs: Sonur Taratnm*. hesti sinum, sem orðinn var þreyttur. Börur voru gerðar handa Brtynes, sem orðinn var fáryeikur, og hópurinn fór liægt norðnr með ánni. Bwana horfði á eftir þeim, unz þau hurfn. Meriem hafði ekki litið aftur; hún reið niðurlút og letilega. Bwana andvarpaði; honum þótti eins vænt um Araba- meyna og hún væri dóttir hans; hann fann, að Baynes hafði nú bætt ráð sitt, og sá enga ástæðu til þess að andæfa lijónabandi þeirra Meriem, ef hún elskaði Baynes, en samt fanst Bwana eins og Morison Baynes ætti ekki rótt á stúlkunni; liann gekk hægt að næsta tró; hann hoppaði upp, greip um grein og hóf sig upp i tréb; hreyfingar hans vora liðlegar og snarar; hann fór hátt upp í tréð og fór að klæða sig þar úr fötuuum. Úr veiðitösku sinni tók hann uppgert reipi, mittisskýlu úr fuglsham og veiðihnif ília gerðan. Skýluna batt hann á sig; reipið setti hanu á öxlina, og hnifnum stakk hann niður með skýlunni. Er hann rétti úr sér og þandi út hvelft brjóstið, lék glott um andlit hans; nasirnar þöndust út; grá augun Urðu hvöss; hann hnipraði sig saman og stökk á lægri grein; svo hólt hann eftir trjánum til suðusturs frá ánni. Hann fór hratt og stanzaði að eins við og við til þess að reka upp hátt og hvelt öskur og hlusta eftir svari. Þannig hafði hann haldið áfram nokkrar klukkustundir, er hann langt úr fjarska heyrði svarab; — það var karlapi, sem svaraði. Yöðvarnir þöniust, og augun Ijómuðu, er hann heyrði svarið. Aftu. æpti hann og hólt á hljóðið, er hann ht' fði heyrt. Kórak var vis um, að hann myndi farast, ef ekkert yrði aðhafst; hann skipaði þvi filnum að taka sig upp og bera sig til norðausturs. Þar hafbi Kórak bæði séð hvíta menn og svarta. Rækist hann á svertingja, var auðvelt að fá Tantor til þess að ná honurn, og þá gat hann látið hann leysa sig. Það var að minsta kosti bezt að reyna það, — betra en að liggja kyr 0g drep- ast. Á leiðinni rak Kórak við og við npp óp til þess að draga atbygli Akúts að sór, þvi að aparnir voru oft um þessar slóðir. Liklega gat Akút leyst hnútana; — það hafði hann gert einu sinni áður, þegar Riissinn hafði bundið hann. Akút heyrði til hans og kom; lxann var i suður af honum. Annar heyrði lika óp hans. Þegar Bwana var farinn, hafði Meriem um stund riöið niðurlút. Hvað var hún að hugsa um? Alt i einu virtist hún taka ákvörðun; hún kallaði á fararstjórann, BÉg sný aftur með Bwana,“ mælti hún. Surtur hristi höfuðið. „Nei!“ sagði hann. „Bwana segir, óg taka þig heim, ég fara með þig heim.“ „Þú bannar mór að fara?“ spurði stúlkan. Surtur kinkaði kolli og færði sig rótt aftur fyrir hana, svo að haiuYsæi hana betur. Meriem brosti. Alt í einu fór hestur hennar undir stórt tró, og surtur glápti á tóman söðul hennar; hann hljóp að trénu, þar sem liún hvarf. Þar sá hann ekkert; hann kallaði; enginn svaraði nema kann ske hæðnishlátur til hægri handar; hann sendi menn sina inn i skóginn til þess að leita, en þeir komu tömhentir aftur. Innan skamms hélt hann áfram til bæjarins, þvi að Baynes var nú með óráði. Meriem hólt 1 eint þangað, er liún hugði að Tantor hefði haldið, — langt inn 1 skóginn, þar Bem fiiarnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.