Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1982, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.09.1982, Blaðsíða 10
200 LÆKNABLADID bilið 1975-1979. Fyrstu tvö fimm ára tímabilin voru konur greinilega fleiri en karlar, tvö miðtímabilin var hlutfallið milli karla og kvenna nálægt einum, en síðustu tvö fimm ára tímabilin voru karlar mun fleiri en konur og hlutfallið milli karla og kvenna síðustu fimm árin komið upp í 1.6. Á töflu V sést meðalalgengi sjúkdómsins á ári á fimm ára millibili. Algengi er í lok árs 1950 8.4 á 100.000 íbúa, en komið upp 122.2 á 100.000 íbúa í lok árs 1979. Tafla VI sýnir alla pá, sem létust fyrir 1. janúar 1980, alls 40, 23 karlar og 17 konur. Átján (45%) létust af Table V. Ulcerative colitis in lceland 1950-1979. Average prevalence per 100.000 population per year. End of each year Total Men Women 1950 .................... 8.4 8.4 8.4 1954 ................... 15.5 12.8 18.2 1959 ................... 30.7 24.1 36.3 1964 ................... 48.2 44.0 52.7 1969 ................... 62.6 61.4 63.8 1974 ................... 80.3 80.9 79.8 1979 .................. 122.2 134.4 109.9 Table VI. Ulcerative colitis in lceland 1950-1979. 40 patients who died before 1.1.1980. Year Total Men Women 1950-1954.............. 2 1 1 1955-1959.............. 2 2 0 1960-1964 ............. 4 1 3 1965-1969.............. 10 4 6 1970-1974.............. 9 7 2 1975-1979 ............. 13 8 5 Total 40 23 17 orsökum tengdum sjúkdómum, en 22 (55 %) létust af öðrum orsökum. UMRÆÐA Nokkrar rannsóknir á nýgengi og algengi blæðandi ristilbólgu í ýmsum löndum hafa birst frá mismunandi tímabilum seinustu ára- tugi, tafla VII. Þar kemur fram heildartíðni sjúkdómsins án tillits til útbreiðslu við grein- ingu. Lægst er nýgengið í Noregi á tímabilinu 1956 til 1960, 2.3 á 100.000 á ári, en fer upp í 3.3 á 100.000 árin 1964 til 1969. Hæst er nýgengið í Aberdeen, 11.3 á 100.000 á árunum 1967 til 1976 og næsthæst í Kaupmannahöfn, 7.3 á 100.000 árin 1961 til 1966. Taflan sýnir einnig mismunandi algengi, allt frá rúmlega 37 á 100.000 á ári í ísrael upp í tæplega 80 á 100.000. íbúa í Englandi árið 1951 til 1960 (2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9). Líklegt er, að þessar tölur vanmeti tíðni blæðandi ristilbólgu vegna þess að væg ein- kenni eru tíð (10). Lítið veikir sjúklingar eru sjaldnast innlagðir og leit að utan spítala sjúklingum er yfirleitt erfiðleikum bundin og ónákvæm (10). í Nottingham er aðeins rúm- lega helmingur sjúklinga með blæðandi ristil- bólgu lagður á sjúkrahús (10). Flestar ofangreindar rannsóknir sýna frem- ur stöðugt nýgengi frá einum áratug til annars. í rannsókn frá Aberdeen, sem einnig sýnir hæsta nýgengið, er þó um vaxandi nýgengi á rannsóknartímabilinu að ræða, hæst síðustu árin (2). Flestar rannsóknirnar, nema frá Aberdeen, sýna heldur fleiri konur en karla, hlutfallið milli karla og kvenna er þó víðast nálægt einum, tafla VII. Okkar rannsókn sýnir, að fyrsta áratuginn voru konur lítið eitt fleiri en Tabel VII. Ulcerative colitis: Average incidence andprevalence rates per 100.000 population. Place Years Incidence Total Men Women Ratio Prevalence Scotland, Aberdeen (2) 1967-1976 11.3 1:0.87 England, Oxford (3) 1951-1960 6.5 5.8 7.3 1:1.3 79.9 Norway (4) 1956-1960 2.3 2.0 2.1 1:1.1 Denmark, Copenhagen (5) 1961-1966 7.3 6.7 7.6 1:1.1 44.1 Malmö, Sweden (6) 1958-1973 6.4 USA, Baltimore (7) 1960-1963 4.6 3.9 5.2 1:1.3 42.0 Israel, Tel Aviv (8) 1961-1970 3.6 37.4 New Zealand, Wellington (whites) (9) .. 1954-1958 5.6 41.3 1950-1959 2.8 2.0 3.4 1:1.73 30.20(1959) Present study . 1960-1969 4.7 4.9 4.5 1:0.92 62.6(1969) 1970-1979 7.4 9.4 6.2 1:0.66 122.2(1979)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.