Alþýðublaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1924, Blaðsíða 3
ALÞÍfilBLADIfi 3 Og mörg til lasta liggja fetin, og lítt er hirt um kœrleiksfóvn og lög og réttur lítiis metinn, en — lyddur skipa þing og stjórn. Hver vill atjórnartauma taka meö trausti og dáð til farBældar og hverjir biðja, vinna’ og vaka og verða þjóð til blessunai? Til j)8a« að sefa sultarkveinið — þá sendið menn að rækta land, og krafta alla óspart reynlð, og eflið þjóðarkærleikB-band. Ef allir hug í bæn vór beinum um blessun guðs í líf og verk, — já, þá mun fækka þyngstu meinum og þjóðin verða göfg og sterk. 5. E. Æfintýri. Einu sinni voru fjörutíu menn. Þeir höíðu komist í kynni við verkfræðing, sem var frægur íyrir brýr, sem íóllu, hús sem eigend- urnir urðu öreigar í, og stjórn, sem hann gat ekki myndað. Fjðrutiu mennina langaði til að búa sór til mynd af honum. Þeir fengu sér hvíta pappírsörk og festu á vegginn Síðan settust þeir nið- ur og fóru að ræða málið. Peir skipuðu sér í tvo stóra flokka og tóku til máls einn eftir annan, þóttust hver á s nu máli, en end- urtóku hver annars ummæli aftur og aftur og samþyktu svo alt í bróðerni, en vo u engu nær. En alt af hókk auð pappírsörkin á veggnum. ?á gekk inn maður og þar að, sem hún hókk. Hann ieit af bónni á verkfræðinginn, tók síðan upp blýant og dró myndina i fáum, hreinuin og djarflegum dráttum. FjÖrutíu mennirnir undr- uðust. Þarna var lifandi eftirmynd af verkfræðingnum fræga, dregin umræðulaust af einum manni. Eann vissi, hvernig átti að fara að því. Fað var munurinn. 16. marz. Evaðar. Vegna þrengsla og annara or- saka heflr dregist að birta þetta æflntýri, sem ætlað var til birt- ingar um næst síðustu helgi, en væntanlegá átta lesendur sig á því enn. Ritstj. Hvar erii verkin? Hvar eru verkin? Viltu ei, þjóðin! skoða viijalaust þing með rifinn trúarskjöld? Dáðiausir menn á na ilefnunum troða, me :ast um »bita« og lítiifjörleg vöfd. Hc finn er dugnr, di apian þingsins sómi. Dcctar nú lýður fyrii slíkum dómi. So glega hveríur sannur manndóms-andi, sannleikans testa’ og dygðum prýddir menn; alt er að verða óreif unnar fjandi, atsður fanta- og lydc u-skap f senn. E>lr:igið er eins, og það er versta meinið. Þjóðlífið spiliist, — rotnar fyrst við beinið. 7 — 8. ■ ULU—- Bdgar Hioe Btirrougfa»: Sonui* Tarw»i«*« oft komu saman austan við þorp Arabanna; hún fór hart, en hljóðlega. Eina hugsun henna:' var sú, að hún yrði að flnna Kórak og fara heim með hann með sér; hún var skyldug til þess að gera það; henni hafði lika flogið það i hug, að hann væri i hættu staddur; hún ásakaði sig fyrir að láta sér ekki dettr það fyrr i hug, — að láta það sitja i fyrirrúmi að fly ;ja Baynes heim, ef nú Kórak þyrfti hjálpar hennar; hún hafði haldið áfram langa stund, er hún heyrði apa kalla á félaga sina. Hún svaraði ekki, en hraðaði sér enu meira. Nú fann hun lyktina af Tantor, ,og hún vissi, að hún var á réttri leið og skamt frá þeim, er hún leitaði að; hún kallaði ekki, þvi að hún vildi koma að honum óvörum. Alt i einu sá hún hann; Tantor bar hann i rananum ásamt með staurnum. „Kórak!“ kallaði Meriem úr trénu fy.riv ofan hann. Jafnskjótt snéri fillinn sór við, lét niður byrðina, rak upp grimdarlegt org og bjóst til þess að verja vin sinn. Biti kom i háls Kóraks, er hann þekti rödd Meriem. „Meriem!" kallaði hann loksins. Stúlkan rendi sér glöð til jarðar og hljóp af stað til Kóraks til þess að leysa hann, en Tantor setti undir sig hausinn og öskraði illilega. „Snúðu við! Snúðu við!“ æpti Kórak. „Hann drepur þig!“ Meriem stanzaði. „Tantor!" kallaði hún til dýrsins. „Þekkir þú mig ekki? Ég er Meriem Htia. Ég var vön að sitja á þinu hreiða baki,“ en fillinn drundi og skók ógnandi vigtennurnar. Kórak reyndi nð sefa hann, — reyndi að reka hann burtu, svo að Meriem gæti leyst sig, en Tantor r ildi ekki fara. Allir menn nema Kórak voru óvinir; ha,an hélt, að stúlkan ætlaði að meiða vin sinn, og hann v ídi ekki hætta á það. Heila kluk'kustund reyndu þau að finna ráð til þess að losna við þessa óheillavernd, er árangurslaust. Tantor stöð kýr, fast- ákveðinn i þvi i-Jb láta engan nálgast Kórak. Alt i einu fa.m Kórak upp bragð. „Láttu, sem þú farir,“ kallaði i.ann. „Farðu til hlés við okkur, svo að Tantor finni eki.i lyktina af þér. Eltu okkur svo. Eftir skamma stund læt ég hann setja mig niður og reyni að senda hann 1 urtu. Meðan hann er 1 burtu, kemur þú og skerð A bönc in; hefirðu hnif? „Já; ég hefi :inif,“ svaraði hún. „Ég fer; — ég held við getum narrað hann, en vertu eklci of viss; — Tantor er slægur.“ Kórak brosti, þvi hann vissi, að stulkan sagði satt. Alt í einu hvarí hún. Eillinn hlustaði og þefaði. Kórak sagði honum að • taka sig upp og halda áfram. Eftir augnablik hlýddi hann. Þá var það, að Kórak heyrði apa öskra i fjarlægð. „Akút!“ hugsaði hann. „Ágætt! Tantor þekkir Akút og lofar honum að koma.“ Kórak svaraði apakallinu i sama tön, en hann lót Tautor halda áfram; okkert gerði til, þótt bragbið væri reynt. Þeir voru komnir i rjöður, og Kórak fann greinilega vatnslykt. Þetta var góður staður og ástæðan ágæt. Hann skipaði Tantor að setja sig niður og sækja sér vatn i rananum. Dýrið setti hann i giasið i miðju rjóðrinu; þvi næst sperti hann eyrun og þefaði i allar áttir, ef vera lcynni, að hætta væri i nánd, Alt virtist örugt, og hann hólt hrogt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.