Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1984, Qupperneq 28

Læknablaðið - 15.06.1984, Qupperneq 28
IBUMETIN (Ibuprofenum INN) - verkar fljótt -ódyrt í notkun IBUMETIN 200 mg 100 stk. 285,20 ISK IBUMETIN 400 mg 30 stk. 201,98 ISK 100 stk. 592,86 ISK IBUMETIN 600 mg 30 stk. 292,52 ISK 100 stk. 768,27 ISK Ibumetin (ibuprofenum) Ábendingar: Gigtsjúkdómar er valda verkjum, sérstaklega bólgusjúkdómar. Tiðaverkir. Frábendingar: Gætið varúðar við sár- sjúkdóm, alicylsýruofnæmi, lifrar- og nýrnabilun. Einnig við blæðingatilhneig- ingar, þar sem ibuprofen hindrar blóð- flögusamloðun og lengir blæðingartím- ann. Skammtastæröir: Skammtar einstak- lingsbundnir. Verkjastillandi áhrif nást með 800-1200 mg daglega í 3-4 skömmtum.Til þess að ná bólgueyðandi áhrifum þarf allt að 1800 mg á sólarhring i 3-4 skömmtum. Skammtinn er hægt að auka i 3200 mg á sólarhring, en þá aðeins um stuttan tíma (4-6 vikur). Skammta- stærð við tíðaverkjum er 400 mg á 6-8 klst. fresti eftir þörfum. Hámarksskammtur: Sjá (framangreint). Barnaskammtar: Ibuprofen á ekki að notafyrir börn, þar sem ekki hefur fengist nægileg reynsla. Aukaverkanir: Meltingarfæri: Verkir, ó- gleði, uppköst, niðurgangur. Greint hefur verið frá svæsnum blæðingum frá melt- ingarfærum. Miðtaugakerfi: Höfuðverk- ur, svimi, suða fyrir eyrum eru algeng, en væg einkenni. Blóð: Greint hefur verið frá einstaka sjúklingi með fækkun á blóðflögum, kyr- ningum, kyrningahrapi og blóðkorna- hrapi. Ofnæmisviðbrögð eru sjaldgæf. Lýst er tímabundnum sjóntruflunum. Einnig kemur fyrir truflun á þvaglátum. Milliverkanir: Milliverkanir ibuprofen og annarra lyfja hafa sjaldan verið greindar. Hætta er á aukinni virkni storkuminnk- andi lyfja, sykursýkislyfja og fenýtíóns. Eitranir og meðferð þeirra: Einkenni ennþá lítt kunn. Banvænn skammtur óþekktur. 12-16 g ibuprofen hafa valdið meðvitundarleysi. Meðferð: Innlögn á sjúkrahús við alvarleg einkenni. iAlLÖ'liilíllL) 1SHKÍ3(£M KOBENHAVN DANMARK V_. 04.84.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.