Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 40
(Bedomethasone Dipropionate BP) Til að losna við árstíðabundið ofnæmiskvef læmar aukaverkanir sem fylgja meðferð á oft gagnslaus, erfið eða óþægiJeg. rstíðabundnu ofnæmiskvefi trufla oft eðlilegan Beconase er hentugt, einfalt í notkun og mjög fsmáta sjúklinganna. Sérstaklega geta virkt, bæði í fyrirbyggjandi meðferð, sem og andhistamínlyf valdið sljóleika og minnkað einbeitingarhæfni. Æðaþrengjandi lyf geta valdið bakslagi með aukinni blóðsókn, og annars konar meðferð er gegn einkennum í nefi af völdum árstíðabund ins ofnæmiskvefs. Með Beconase getur sjúklingurinn verið laus við árstíðabundið ofnæmiskvef í sumar. Beconase nefúði Þjóðráð gegn árstíðabundnu ofnæmiskvefi NEFÚÐALYF: Hver úðaskammtur inniheldur: Beclomatasonum INN, própiónat, 50 mlkróg. Ábendingar. Allergiskur rhinitis, polyposis nasi, vasomotoriskur rhinitis, rhinitis medicamentosa. Vió árstlöabundinn rhinitis kemur varnandi meöferó til greina. Frábendingan Sýkingar af völdum sýkla I nefgöng- um eóa nefholum (sinusum). Á fyrsta þriójungi meðgöngu ber aó foróast óþarfa notkun lyfsins. Aukaverkanin Of stórir skammtar (meira en 20 inn- úöanir á sólarhring) geta valdió steraverkun út um llkamann og lækkun kortisóls I blóói. Sveppa- sýking I nefi og koki er þekkt eftir stóra skammta af lyfinu. Sumir sjúklingar fá þurrar sllmhúóir fremst I nefinu og jafnvel blóóugt nefrennsli. Ein- staka sjúklingar fá hnerra strax eftir innúóun. Skammtastæróir handa fullorónum: Venjulegur skammtur er 1 innúóun I hvora nös 3—4 sinnum á sólarhring. Stærstu skammtar Stærsti skammtur handa full- orónum er 1 mg (20 úóanir) á sólarhring. Skammtastæróir handa bömum: Börn 12 ára: Venjulegur skammtur er 1 innúóun I hvora nös 3—4 sinnum á sólarhring. í þessum skömmtum dregur lyfió venjulega ekki úr vexti barna. Lyfið er ekki ætlaó börnum yngri en 6 ára. Pakkningan 200 skammta staukur. Umboó á íslandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8, 125 Reykjavik © Beconase is a trade mark of Allen & Hanburys Ltd London E2 6LA

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.