Kópavogur - 12.04.2013, Page 1

Kópavogur - 12.04.2013, Page 1
 Hraðvirkt bólgueyðandi verkjalyf ibuxin rapid fæst án lyfseðils í apótekum ibuprofen Notkunarsvið: ibuxin rapid inniheldur ibuprofen sem er lyf sem dregur úr verkjum og hita (flokkur: bólgueyðandi gigtarlyf sem ekki er steri). ibuxin rapid er notað við vægum til miðlungi miklum verkjum, svo sem höfuðverk, tannverk, tíðaverk, bráðum mígrenihöfuðverk, hita og verkjum vegna kvefs. Ekki má nota ibuxin rapid: Ef þú ert með ofnæmi fyrir ibuprofeni eða einhverju öðru innihaldsefni ibuxin rapid. Ef þú hefur fundið fyrir mæði, astma, nefrennsli, þrota eða ofsakláða eftir notkun acetylsalicylsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlya sem ekki eru sterar (NSAID). Ef þú ert með óútskýrða blóðmyndunar- truflun. Ef þú ert með eða hefur haft endurtekin sár (ætisár) eða blæðingu í maga/skeifugörn. Ef þú hefur fengið blæðingu eða rof í meltingarvegi við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyum (NSAID). Ef þú ert með blæðingu í heilaæðum eða aðra virka blæðingu. Ef þú ert með alvarlega skerðingu á lifrar- eða nýrnastarfsemi. Á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Ef þú ert með kransæðasjúkdóm eða alvarlega hjartabilun. Ef þú þjáist af verulegri ofþornun. Gæta skal sérstakrar varúðar við notkun ibuxin rapid: Ef þú ert með arfgengan blóðmyndunarsjúkdóm (bráða porfýríu með hléum). Ef þú ert með ákveðna sjálfsnæmissjúkdóma (rauða úlfa og blandaðan bandvefssjúkdóm). Ef þú ert með sjúkdóma í meltingarfærum eða langvinna bólgusjúkdóma í þörmum (sáraristilbólgu, Crohn´s sjúkdóm). Ef þú ert með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Ef þú þjáist af ofþornun. Ef þú ert með eða hefur haft háþrýsting eða hjartabilun. Ef þú ert með ofnæmi (t.d. húðviðbrögð við öðrum lyum, astma, ofnæmiskvef ), langvarandi þrota í slímhúðum eða langvarandi teppusjúkdóm í öndunarfærum. Ef þú ert með storkutruflun í blóði. Strax eftir stórar skurðaðgerðir. Meðganga og brjóstagjöf: Þú mátt aðeins nota ibuxin rapid á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu eftir að hafa ráðfært þig við lækninn. Ekki má nota ibuxin rapid síðustu 3 mánuði meðgöngu. Yfirleitt er ekki nauðsynlegt að gera hlé á brjóstagjöf við skammtíma notkun í ráðlögðum skömmtum. Algengustu aukaverkanir: Sár, rof eða blæðing í meltingarvegi, stundum lífshættuleg, einkum hjá öldruðum, geta komið fram. Ógleði, uppköst, niðurgangur, vindgangur, hægðatregða, meltingartruflanir, kviðverkur, sortusaur, blóðuppköst, sáramunnbólga, versnun ristilbólgu og Crohn´s sjúkdóms hafa komið fram. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar yfir 40 kg: 200 mg – 400 mg skammtar, að hámarki 1.200 mg á sólarhring. Börn og unglingar: Hámarksskammtur af ibuprofeni á dag er 30 mg á hvert kg líkamsþyngdar, skipt niður í 3 til 4 staka skammta. 20-29 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 600 mg á sólarhring. 30-39 kg: 200 mg skammtar, að hámarki 800 mg á sólarhring. Ekki skulu líða minna en 6 klst. á milli skammta. ibuxin rapid skal aðeins nota hjá börnum sem eru a.m.k. 20 kg að þyngd. Lesið vandlega leiðbeiningar í fylgiseðli sem fylgir lynu. Júlí 2012. HÖFUÐVERKUR - TANNVERKUR - TÍÐAVERKUR - MÍGRENI - HITI BÍLDSHÖFÐA 12 - 110 RE YK JAVÍK - SÍMI: 577 1515 - WWW.SKORRI.IS Verum gáfuð og borðum fisk Kveðja Grímur kokkur www.grimurkokkur.is Plokkfiskur - Hollur kostur tilbúinn á 5 mín. www.eignaumsjon.is S. 585 4800, Suðurlandbraut 30. Aðalfundur framundan? Heildarlausn í rekstri húsfélaga. 12. apríl 2013 1. tölublað 1. árgangur UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Ármann Ólafsson, bæjarstjóri um pólitísk átök síðustu ára: „Átökin eru bundin við ákveðnar persónur í bæjarstjórn“ „Átökin milli aðila í bæjarstjórn síðustu árin hafa gengið úr hófi fram. Þau eru oft á tíðum bundin við ákveðnar persónur“ segir Ármann Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi aðspurður um þau átök sem verið hafa í bæjarstjórn Kópavogs síðustu ár. Hann segir einnig að reynt hafi verið að reyna að breyta þeirri umræðuhefð, til dæmis með breytingum á fundarfyrirkomulagi bæjarstjórnar. „Þannig höfum við reynt að gera umræðu um einstök mál markvissari og betri. Það er ekki komin löng reynsla á þetta nýja fyrirkomulag, nokkrir fundir hafa gengið mjög vel en aðrir hafa farið í gamla farið.“ Sjá nánar á opnu blaðsins. Ármann Kr Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, tekur fyrstu skóflustunguna að nýjum leikskóla í austurkór í Kópavogi með góðri aðstoð ungra íbúa bæjarins. Sjá viðtal við bæjarstjóra á síðum 8 og 9. Margar hendur vinna létt verk. | SMÁAUGLÝSINGAR | Þjónustuauglýsingar Sími 512 5407 Alla fimmtudaga og laugardaga steinunnsg@365.is arnarut@365.is sigrunh@365.is Vertu vinur okkar á Facebook, það borgar sig Start hnakkurinn Gæði á góðu verði Ögurhvarfi 2, Kópavogi s. 565 5151 tilboð 199.9 00 kr. HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS Erum á Facebook Vorum að taka upp nýja náttkjóla Verð frá 7.990,- Fáðu ókeypis söluverðmat frá fagmönnum án nokkurra skuldbindinga WWW. EIGNAVERDMAT.IS Fá betri svefn, hætta að reykja, léttast/þyngjast eða láta sér líða betur á margan annan máta. Ingibjörg Bernhöft hjúkrunarfr. og dáleiðslutæknir. Tímapantanir í síma 864 2627 & bernhoft@gmail.com Viðgerðir og viðhald fasteigna! Sími: 565-7070 Alhliða húsaviðgerðir - Flísalagnir Veggjakrotsvarnir - Múrverk Fyrirbyggjandi varnir Akralind 8 Sími: 564 6070www.kvarnir.is Ál tröppur / Ál stigar Ál búkkar og ástönd Sérsmíðum stiga og tröppur ef óskað er Ál hjólapallar / veggjapallar Akralind 8 Sími: 564 6070www.kvarnir.is Veðurnet / Öryggisnet Áltröppur / stigar VÉLANAUST ehf ÍLAÞJÓNUSTA JARKA ehf alhlið bílaviðgerðir Tímapanta ir s: 445 4540/697 4540 bilathjonustabjarka@gmail.com http//www.facebook.com/bilathjonustabjarka viðarhöfði 2 110 reykjavík sími 445 4540 / 697 4540 FIMMTUDAGUR 20. desember 2012 7

x

Kópavogur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kópavogur
https://timarit.is/publication/987

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.