Selfoss - 22.03.2012, Blaðsíða 9

Selfoss - 22.03.2012, Blaðsíða 9
922. mars 2012 Prúð og frjáls leg í fasi ,,Þor ir mað ur að tala um það,“ spyr Ör lyg ur sem svari við spurn ing unni hvort nem end ur hafi breyst. Stein- gerð ur held ur áfram:–Þau eru ein- hvern veg inn aga laus ari, bera ekki sömu virð ingu fyr ir full orðnu fólki, eru hömlu laus ari, láta allt flakka. Þau eru kannski ekki leng ur eins prúð en eru frjáls leg í fasi og fara sjaldn ar í röð. En þetta er lít ill minni hluti. -Flest ir krakk ar haga sér eins og við vilj um en það er lít- ill hóp ur sem er aga laus, agr es sí fari. Kannski er það ein stak lings hyggj an. Þau eru með vit aðri um sinn rétt. Skól inn ræð ur ekki öllu. En hafa kennslu hætt ir breyst? - Ég held að margt hafi ver ið reynt, seg ir Ör lyg ur. Kennsl an er fjöl breytt ari. Þetta var stíf ara og hópa vinna varla þekkt. Í FSu tök- um við alla nem end ur í skól ann. Þann ig var það ekki á upp hafs ár un- um, þá kom ekki all ur ár gang ur inn eins og nú er. Nú koma nem end ur með grein ing ar og sem eiga erf ið ara með nám ið. Áð ur voru þess ir krakk- ar ekki í fram halds skóla. 1992 var sér deild ar braut kom ið á í FSu. Vand inn er nú uppi á borð um Stein gerð ur og Ör lyg ur eru sam mála um að mennt un for eldra og við horf skipti miklu um náms ár ang ur nem- enda. Nokk ur hóp ur for eldra eigi erf- itt og stétta skipt ing in í sam fé lag inu sé langt í frá horf in.–Marg ir flytja oft, koma og fara. Brott fall fram halds- skóla nema er mik ið vanda mál. Stein gerð ur er sem skóla rit ari í mikl um sam skipt um við for eldra og tel ur sér stak lega að staða yngri for- eldra geti ver ið erf ið.–Mað ur get ur bú ið sér til mynd af ung um for eldr- um sem eru at vinnu laus og hafa ekki nógu mik ið milli hand anna. Það er erf itt að full yrða nokk uð en mað ur verð ur var við vanda mál in.–Skól inn er að reyna að ná til barna sem eiga erf itt, seg ir Ör lyg ur. Við bragðs áætl- an ir og meiri þjón usta við nem end ur er hluti þeirr ar for varn ar vinnu sem var ekki til stað ar áð ur. Grein ing ar á börn um eru ít ar legri. Vand inn er núna uppi á borð um. - Það sem þarf að gera er að ná ut an um vanda mál in. Þau eru tengd fólki með grein ing ar og náms örð- ug leika og fé lags lega örð ug leika. Það þarf lík lega að bæta við fólki í þess um geira. Ekki bara í skól an- um, ná til leik skól ans. Ná ut an um fjöl skyld ur sem eru í vanda. Það þarf líka að veita meiri pen ing um í fram halds skól ann. Hann er svelt ur mið að við önn ur skóla stig. Þá þarf að bæta við í fé lags þjón ustu. Við þurf um al hliða kenn ar a með góða fag þekk ingu -Við er um ef til vill að missa af lest inni, seg ir Ör lyg ur. Við náð um því að verða for göngu skóli í tölvu- kennslu um síð ustu alda mót, en nú er um við ekki leng ur spor göngu skóli á þessu sviði þar sem fjár veit ing ar hafa ekki ver ið næg ar og nem end- ur og kenn ar ar nýta sér ekki allt af tækn ina á já kvæð an hátt í nám inu. Kenn ar ar kvarta und an því að nem- end ur séu að gera ann að í tölv unni en að sinna námi. Nú stönd um við frammi fyr ir næstu bylt ingu og er- um illa und ir bú in. Við vit um ekki hvert stefn ir. Nám ið mun breyt ast sam hliða þess ari bylt ingu. Það er óhjá kvæmi legt. Að al at riði er að nem end ur stundi nám ið af metn- aði og kenn ar arn ir komi til móts við nem end ur þar sem þeir eru stadd ir þeg ar þeir koma í fram halds skól ann. Ég held að skól inn hafi ver ið á eft ir og það er kvart að und an því að skóla fólk ið láti ekki heyra nógu mik ið í sér. Við vit um ekki hvað fram tíð in ber í skauti sér tækni lega. Ég held líka að það sé of mik ið upp- lýs inga flæði. Fólk er hætt að bregð ast við. Við höf um ekki und an. Áreit ið er mik ið og skól inn er of upp tek in af skýrslu gerð og alls kyns stefnu mót un sem nýt ist ekki allt af. Og val ið er svo mik ið að nem end ur standa ráð laus- ari en áð ur þeg ar kem ur að því að velja fram halds nám t.d há skóla nám. Nú er svo kom ið að há skól inn er að hugsa um að göngu próf sem á m.a. að hjálpa nem end um að átta sig á hvort þeir hafi áhuga á við kom andi námi. Brott fall ið á fyrstu önn um er orð ið svo mik ið í há skól un um. Ör lyg ur er á því að kenn ar ar á fram halds skóla stigi þurfi að temja sér vinnu brögð um sjón ar kenn ar- anna í grunn skól an um, vera al hliða í kennsl unni. Það sé ekki nóg að kunna sitt fag. Ný nám skrá fyr- ir fram halds skóla kalli á breytta kennslu hætti.–Kenn ari þarf í dag að hugsa um grunn þætt ina sem eru að fara inn í nýju náms skrána; t.d. lýð ræði, heilsu og jafn rétti. Þetta eru nýj ar áhersl ur. Það er ekki nóg að vera sér hæfð ur í sinni kennslu- grein. Segja má að kenn ar ar þurfi að vera al hæf ir og því er ver ið að breyta kenn ara nám inu með þetta í huga. Rétt­að­taka­fram­að­flest­ir­nem­ end ur stunda nám ið vel og hafa metn að í nám inu. Nem end ur FSu hafa kom ið vel út í ýms um könn un- um, sér stak lega þeg ar tek ið er til lit til virð is auka náms ins, þ.e.a.s. hversu miklu þeir bæta við sig í námi í fram- halds skól un um. Þeg ar hæg ist um verð ur tek ið til í mynda al búm um og líf inu lif að - Gef andi og líf legt starf, mjög fjöl- breytt. Þann ig lýs ir Stein gerð ur vinnu sinni sem skóla rit ari. Ég veit ekki að morgni hvern ig dag ur inn end ar. Starfs fólk ið er gott, börn in skemmti leg og gef andi að vera í sam- bandi við for eldra. Ör lyg ur tek ur und ir með Stein gerði en við ur kenn ir að erf ið ar stund ir komi í vinn unni. Til dæm is þeg ar and lát nem enda beri að. Hvað tek ur við að lokn um síð asta vinnu degi í júlí? - Þeg ar hæg ist um verð ur tek ið til í mynda al búm um og okk ur lang ar að ferð ast. Göngu ferð ir í út lönd um eru í pakk an um og svo er um við í göngu hópi starfs manna FSu. Margt ann að kem ur til greina þeg ar við hætt um störf um í haust. Kannski læra meira. Svo eig um við eft ir að lesa mik ið. Við höf um keypt allt of mik ið af bók um sem við höf um ekki haft tíma til að lesa. Stein gerð ur sting ur upp á því að þau verði er- lend is þeg ar skól arn ir byrji í haust til að vera laus við ábyrgð ina. Ör lyg ur tek ur heils hug ar und ir. – Ég óska eft ir manni, nem end um og kenn ur- um alls hins besta. Tyrk nesk ur söng ur Ör lygs heill aði Ör lyg ur lauk stúd ents prófi 1965. - Fór þá til Frakk lands og fór að átta mig á til ver unni þar. Var allt í einu drif in í það að fara í nátt úru- vís indi og var í þeim í tvö ár. Hætti því svo og fór í fé lags vís indi. Það ár ið varð ég þátt tak andi í næst um-bylt- ing unni. Kast aði þó aldr ei grjóti. Í eitt­­skipti­var­ég­og­Sig­urð­ur­Páls­ son stadd ir á kaffi hús inu Select á Mont­parn­asse­í­Par­ís.­Þá­­gerði­lög­ regl an rass íu, kast aði tára gasi inn og leit aði veit inga hús úr veit inga húsi að meint um odd vit um 68-bylt ing- ar inn ar. Ís lend ing ar sóttu helst Select á þess um ár um en einn ig La Cou- pole.­Dag­einn­brá­Ör­lyg­ur­sér­á­La­ Cou pole og þá voru ör lög in ráð in. Þar hitt ust þau Stein gerð ur í fyrsta skipti. Hún var þar með vin konu sinni og með þeim var land flótta ­Tyrki,­ ­Prince­Fu­ad­af­sol­dána­ætt­ um, sem hélt mik ið upp á Ís lend- inga. Tyr kinn hafði ein hvern veg- inn kynnst Birni í Kók, hafði kom ið til Ís lands og kom mik ið við sögu Ís­lend­inga­í­Par­ís.–Sá­­kenndi­mér­ tyrk neska vísu sem ég syng stund um fyr ir börn in, upp lýs ir Ör lyg ur. Stein- gerð ur er ekki frá því að Ör lyg ur hafi heill að sig er hann upp hóf tyrk neska söng inn á La Cou pole. Við hlaup um yf ir sögu. Þau lenda á Sel fossi eft ir að hafa stað ið frammi fyr ir því að Ör lyg ur veldi milli kenn- ara stöðu á Sauð ár króki eða við ný- stofn að an fjöl brauta skóla á Sel fossi. Val­ið­var­þeim­auð­velt.­Dreng­irn­ir­ þeirra áttu afa og ömmu sem bjuggu á­Sel­fossi.­Ná­lægð­in­við­Reykja­vík­ hafði líka að drátt ar afl, þar var ann- ar afi. Þau reisa sér hús og Stein gerð ur og Ör lyg ur eign ast Auði 1983. Stein gerð ur fer að vinna við Gagn fræða skól ann á Sel fossi–og er þar enn, bæt ir Stein gerð ur við. Skól inn breytt ist úr gagn fræða skóla í al menn an grunn skóla og smám sam an bætt ust fleiri og fleiri börn í nem enda hóp inn.–Það var skemmti- leg ur tími þeg ar yngri börn in komu. Mikl ar breyt ing ar hafi átt sér stað á þeim tíma sem lið inn er.–Í mörg ár hef ég ekki vit að hvern ig skóla hald ið verð ur að hausti þeg ar kvatt er við skóla lok að vori. steingerður og Örlygur í skaftafelli 2009. Ör lyg ur lýk ur BA prófi á Ís-landi, þau eign ast tvo syni. Héldu síð an til Þýska lands þar sem Ör lyg ur fer í fram halds nám í fé lags fræð um í Konst ans við Bo- den vatn. – Óskap lega góð ur tími í vin gjarn legu um hverfi. Ekki var hægt að fá at vinnu leyfi í Þýska- landi og fór Stein gerð ur að prjóna peys ur til að létta á fram færslu fjöl skyld unn ar. Þar kynnt ust þau m.a. fimm barna fjöl skyldu sem þau halda tryggð við síð an. Löngu seinna bætt ist sam nem andi Ör lygs í hóp vina. Það gerð ist með hjálp Google. Örlygur og Gunnar vinur hans í Drápuhlíðinni. steingerður og Óli bróðir í Fagurgerðinu. Hestar og kindur voru hjá Gísla Bjarnasyni á Grænuvöllunum og hjá Birni í Fagurgerði. Gísli var með heyjaði á bankatúninu. myndin er tekin 1949. Kári og Jón með adamsfjölskyldunni í Konstanz. adamsbörnin urðu sjö. Barnabörnin og frænkunar, Nína steingerður og Kristín Lilja Káradætur og steinunn Dís Öfjörð sævarsdóttir

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.