Selfoss - 22.03.2012, Blaðsíða 10

Selfoss - 22.03.2012, Blaðsíða 10
10 22. mars 2012 Höfðatorgi, 105 Reykjavík | Austurvegi 6, 800 Selfoss | S: 588 5200 | F: 588 5210 | www.slysabætur.is | slysabætur@slysabætur.is Kannaðu málið – það kostar ekkert! Hin ir fornu bisk ups stól ar Skál holt og Hól ar eru dýr ustu sögu perl ur ís- lenskr ar kirkju og bundn ar þjóð inni með kirkju sögu sinni, þjóð sagna- hefð, skóla hefð og nátt úru feg urð. Ár ið 2056 verða þús und ár lið in frá vígslu fyrsta bisk ups Ís lands og þar með þús und ár lið in frá því að kom ið var á skipu lögðu safn að ar- starfi á lands vísu und ir for ystu og eft ir liti bisk ups ins. Skál holt nýt ur sér stöðu vegna þess að rík is stjórn in ákvað ár ið 1963 að af henda þjóð- kirkju Ís lands Skál holts stað með öll um gögn um og gæð um og að styrkja áfram hald andi upp bygg ingu á staðn um. Horn steinn hinn ar nýju dóm kirkju var lagð ur á 900 ára af- mæl inu 1956, en kirkj an vígð sjö ár um síð ar. Skál holts skóli hinn nýi var reist ur 1971. Fyrst hýsti hann lýð há skóla en síð an fræðslu set ur á veg um þjóð kirkj unn ar. Vígslu bisk- up inn í Skál holti hef ur set ið stað inn frá ár inu 1992. Á þeim 60 ár um sem lið in eru frá því að haf ist var handa við end ur reisn stað ar ins hef ur Skál- holt ris ið úr tötr um þeim sem hinn forni stóll hafði set ið í um tæpra tveggja alda skeið, eða all ar göt ur frá Suð ur lands skjálft an um 1784. Rekst­ur­­skóla­og­stað­ar­hef­ur­ver­ ið erf ið ur á und an förn um ár um. Á síð ast liðnu ári voru tvær mik il væg ar út tekt ir gerð ar á kirkju legu starfi í Skál holti vegna erf iðs rekstr ar. Önn- ur var unn in af óháð um að il um og hin­af­Rík­is­end­ur­skoð­un.­Stjórn­ Skál holts hef ur nú ver ið lögð nið- ur í sparn að ar skyni og bók hald allt og um sýsla með staðn um flutt til bisk ups stofu, en unn ið er að nýju skipu lagi fyr ir Skál holt. Við slík ar að stæð ur þarf að halda vel á spöð un um og á fram- sýn an hátt, ein falda sjóða kerfi og rekstr ar lega um sýslu, en gæta þess jafn framt að höggva ekki um of á ræt ur hins blóm lega starfs sem hef ur vax ið upp á síð ustu 60 ár um. Skál holt er bisk ups stóll, mennta- set ur, prest set ur, menn ing ar set ur og fjöl sótt ur ferða manna stað ur og á að vera það áfram. Mik il vægt að búa svo um hnúta að hinn forni stað ur sökkvi ekki aft ur í fyrri lægð og að hann eigi sér líf í nú tím an um, en horfi ekki ein ung is aft ur til fornra tíma. Bygg ing ar list in í Skál holti hef ur bor ið vott um smekk vísi og glæsi brag og það þarf að huga að því sam ræmi við alla upp bygg ingu á staðn um. Ég tel að miklu máli skipti að vígslu bisk up inn í Skál holti sitji áfram á stóln um. Ég tel að efla eigi vígslu bisk up ana í þjón ustu sinni og þar með þá staði sem þeim er ætl að að vaka yf ir. Á 900 ára af mæli stað ar ins var horft björt um aug um fram til end- ur reisn ar og þús und ára sögu bisk- ups stóls í Skál holti. Skál holts stað ur er samo finn ís lenskri kristni og þjóð og við ætt um að nýta þau fjöru- tíu og fjög ur ár sem eru fram að þús ald ar af mæl inu til að efla hann á alla lund. Sig ríð ur Guð mars dótt ir Hvaða hlut verki ætti Skál holt að gegna í dag? Kand íd at ar í kjöri til bisk ups Ís lands voru beðn ir að svara spurn ing unni. 6 af þeim taka þátt. Fara svör þeirra hér. Skál holt kem ur til.Skál holts hlut verk in eru mörg–en hvert þeirra er mik- il væg ast? Að mínu viti er það hlut- verk helgi stað ar ins. Meg in hlut verk Skál holts er trú ar legt, að miðla ná- lægð og um hyggju Guðs. Skipu lag, upp bygg ing, fjár notk un og rekst ur stað ar ins ættu að lúta því mark miði. Skál holt á að vera and leg að veitu- stöð, sem sæm ir helg um stað. Skál holt er stað ur feg urð ar. Feg- urð him ins býr í kirkju sem ut an. Skál holt er sem hríf andi augn- hvíla og sunn lensk sjón ar rönd, sem verð ur hvað stór- kost leg ust þeg ar regn bog ar teikna frið ar tákn á him- in inn yf ir staðn um. Í Skál holti er bisk ups stóll og prestset ur. Skál holt er píla gríma stað ur og menn ing ar mið stöð kirkj unn ar. Skál holt er einn helsti sögu stað- ur Ís lend inga, tón list ar vett vang ur og ferða manna stað ur. Svo er Skál- holts kirkja sókn ar kirkja, þjón ustu- helgi dóm ur upp sveita Ár nes sýslu og dóm kirkja. Sig urð ur Árni Þórð ar son Skál holt stend-ur hjarta mínu nærri. Ég átti þar heima frá 10 ára aldri til tví tugs á með an for eldr ar mín ar ráku Lýð há skól ann í Skál holti. Síð an þá hef ég fylgst með staðn um úr fjarska og þeim boða föll um sem yf ir hann hafa geng ið. Lýð há skól inn lagð ist að lok um af. Eft ir margs kon ar skipu lags breyt ing ar stend ur stað- ur inn nú enn á tíma mót um. Vandi Skál holts hef ur mér allt- af fund ist þrí þætt ur. Í fyrsta lagi koma of marg ir að rekstri hans sem hef ur ver ið flók inn. Í öðru lagi hef ur lengi skort skýra stefnu varð andi stað inn. Í þriðja lagi hafa tengsl in við nær um hverf ið, sveit irn ar á Suð ur landi og sókn- irn ar í Skál holts stifti, oft ver ið rýr og til vilj un ar kennd. Ég á mér þann draum að Skál- holt verði end ur reist. Með því að skipa vígslu bisk up yf ir mann stað ar ins mætti leysa stjórn un- ar vand ann sem fyrr var nefnd- ur. Sam tím is yrði staðn um sett nýtt skipu rit. Með því að setja staðn um skýr stefnu mið og auka sjálf stæði hans mætti á ný glæða hann lífi. Vígslu bisk upi til stuðn- ings yrði skip uð stjórn þar sem nær sveit irn ar og stift ið ættu full- trúa. Með því að kalla þann ig til sam starf við fólk ið í land in ur yrði Skál holt aft ur þjóð ar eign. Fyrsta verk efni nýrr ar stjórn ar yrði að vinna stefnu mót un ar- vinnu í sam vinnu við alla þá að- ila sem Skál holti tengj ast inn an og ut an kirkju. Skóla hald yrði sett á odd inn í tengsl um við Há skóla Ís lands, skóla yf ir völd á Suð ur landi og Bisk ups stofu. End ur reist yrði Skál holt þann ig menn ing ar og sögu set ur fyr ir kirkj una og þjóð- ina alla. Sr.Þór hall ur Heim is son. Ég tel brýnt að efla áhrif trú-ar inn ar með þjóð inni og þar skip ar Skál holt mik il væg an sess. Í Skál holti á að vera fræða set ur fyr- ir starfs fólk kirkj unn ar og verð andi starfs fólk kirkj unn ar, leika sem lærða. Í Skál holti á að vera mið stöð þar sem fólk get ur sótt trú ar lega upp- bygg ingu. Í Skál holti á að fara fram um- ræða um þjóð fé lags mál og áhrif kristni á þau. Í Skál holti á að fara fram um ræða um kristni og áhrif henn ar á þjóð fé lag ið. Í Skál holti á að taka vel á móti ferða mönn um og fræða þá um sögu stað ar ins og hvaða sess stað ur inn hef ur í Ís lands sög unni. Í Skál holti á að hlúa að kirkju legri tón list í sögu og sam tíð. Ag nes M. Sig urð ar dótt ir Skál holt þarf að efla. Skál holt er forn höf uð stað ur Ís lands og sú upp bygg ing sem varð á lið- inni öld má ekki glutr ast nið ur. Efla þarf hlut verk vígslu bisk upa og þar með vígslu bisk ups í Skál holti sem til sjón ar manns presta og safn aða í um dæmi hans. Finna þarf leið ir til að tryggja rekst- ur Skál holts skóla og marka hon um hlut verk og stefnu. Þjóð kirkj an horf ist nú í augu við minnk andi tekj ur og þarf að end ur- skoða all ar fjár veit- ing ar og for gangs- röð un en hún hlýt ur að setja Skál holt fram ar lega í þeim efn um. Ann að er ekki sæm andi, hvorki kirkju né þjóð. Verði ég kos inn til emb ætt is bisk- ups Ís lands mun ég gera mitt ýtr asta til að efla Skál holt og gera veg stað ar- ins sem mest an í lífi kirkju og þjóð ar. Örn Bárð ur Jóns son Skál holt er helgi stað ur og sögu-stað ur. Þar fer fram starf semi allt ár ið til fræðslu og kyrrð ar og íhug un ar og eink um á sumr um sam felld tón list ar iðk un. Á hverj um degi allt ár ið koma ferða menn til að vitja stað ar ins. Stærsta hlut verk Skál holts er að finna leið til þess að sam ræma þetta án árekstra. Þessu til við bót ar þarf að auka starf semi á staðn um sem gef ur þeim sem búa í næsta ná grenni við hann nýj ar ástæð- ur til að koma þang að. Skál holt á að vera fyr ir mynd- ar menn ing ar heim ili á Suð ur landi. Þar á að efla trú ar iðk un og góða siði, fræðslu ým iss kon ar, söng og alla tón list, og þjóna gest um og gang- andi bæði til lík ama og sál ar. Krist ján Val ur Ing ólfs son

x

Selfoss

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.