Selfoss - 22.03.2012, Blaðsíða 14
14 22. mars 2012
Segja má, að marg ir sjóð ir finn ist í ís lensku máli. Til þeirra hafa marg ir safn að og
þeir sjóð ir þurfa um sjón eins og
önn ur söfn.
Á Skeið um var gef in út þykk bók
fyr ir fá um ár um, Jarða bók Skeiða-
hrepps. Þar er mik ið dreg ið sam-
an af per sónu- og at vinnu sögu, en
einn ig má finna þar fjölda ör nefna
og heiti tengd fornri at vinnu sögu.
ÖrnefnieinsogKompur,Duna,
Fle sjur, Harð haus, Seigla, Skolla-
þúfa, Svelti hól ar og Bjalli geym ast
þar ásamt fjölda mynda og sagna.
Bók ar höf und ur er Jón Ei ríks son,
lengi bóndi og odd viti í Vorsa bæ,
er hóf ör nefna söfn un að til hlut an
ung menna fé lags ins 1944 en lauk
því starfi með út gáfu á Jarða bók-
inni rúm um 60 ár um seinna.
Merki milli Ár hrauns og Ól-
afs valla eru um Helg hól þar sem
Helgi frá Ól afs völl um féll við ann-
an mann fyr ir of ur efli liðs. Bjarni
Jóns son fyrr um bóndi og hrepp-
stjóri í Skeið há holti orti ljóð um
bar dag ann. Tvær síð ustu vís urn ar
eru þann ig:
Tif að hef ur nú tím ans hjól
og tí unda öld in er fjarri.
Kyrr látt er nú á Helga hól
en Hvítá er enn þá nærri.
Ef menn ing ar arf inn met ur þjóð
þá meira í nú tíð skilj um,
ör nefn in geyma sagna sjóð
sem að við halda vilj um.
Stór virki hef ur Jón í Vorsa-
bæ unn ið með söfn un sinni og
skrán ingu á ör nefn um, leið um,
at vinnu hátt um og inn byggj ur-
um Skeiða sveit ar eins og sjá má á
Jarða bók inni og rúm lega 600 síð-
um henn ar. Þess njót um við nú.
IHJ
www.ils.is | Sími: 569 6900 | Grænt númer: 800 6969 | Borgartúni 21, 105 Reykjavík
Kynntu þér lán og aðra
þjónustu Íbúðalánasjóðs
Lán til íbúðarkaupa
Lán til endurbóta og viðbygginga
Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka)
Ráðgjöf og úrræði í greiðsluvanda
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460
www.belladonna.is
FULL BÚÐ
af flottum
fötum fyrir
flottar konur
Stærðir 40–60
Hér aðs skjala safn Ár nes inga hef ur á und an förn um ár-um feng ið fjölda merkra
ljós mynda safna. Hér aðs skjala safn-
ið fékk ásamt Hér aðs skjala safni
Aust firð inga og Hér aðs skjala safni
Skag firð inga styrk frá Mennta og
Menn ing ar mála ráðu neyti til at-
vinnu skap andi verk efn is tengd inns-
könn un og skrán ingu á ljós mynd um
á söfn un um þrem ur. Sveit ar fé lag ið
Ár borg og Menn ing ar ráð Suð ur lands
styrktu svo sér stak lega verk efn ið hér
í sýsl unni. Á hér aðs skjala safn inu eru
nú um 125.000 ljós mynd ir. Í tengsl-
um við verk efn ið er bú ið að skanna
inn tæp lega 30.000 ljós mynd ir og
skrá um helm ing þeirra.
Mik ið vinna ligg ur að baki skrán-
ingu á ljós mynd um og oft á tíð um
er ekki hægt að greina ná kvæm lega
frá við burð um eða þekkja þá ein-
stak linga sem eru á mynd un um.
Mik il vægt er að geta leit að til al-
menn ing og fá að stoð við skrán ingu
á ljós mynd um. Birt ing ljós mynda
með þess um hætti er því í raun
sam vinnu verk efni íbúa hér aðs ins
og skjala safns ins.
Hér eru birt ar tvær mynd ir úr
safni Tóm as ar Jóns son ar fyrrv.
yf ir lög reglu þjóns en Tóm as tók
mik ið af mynd um á Sel fossi og
i ná grenni frá um 1965 og fram
yf ir 1980.
Þess ar mynd ir eru úr 13 mynda
syrpu af tón leik um sem Sam kór
Sel foss hélt fyr ir börn í Barna skóla
Sel foss ár ið 1972 að tal ið sé. Það
væri fróð legt að vita meira um
þessa tón leika og eins hverj ir eru
á mynd un um. Þá er um við fyrst
og fremst að horfa til þeirra barna
sem eru í for grunni og kór fé laga.
Þeir sem þekka nöfn á börn-
unm sem og kór fé lög um eða
hafa frek ari upp lýs ing ar um tón-
leik ana eru beðn ir um að senda
okk ur tölvu póst á mynda set ur@
her ads skjala safn.is eða bréf póst á
Hér aðs skjala safn Ár nes inga, Aust-
ur vegi 2, 800 Sel foss.
Þekk ir Þú fólk ið?
úr Harð Haus
Ingi Heiðmar Jónsson