Selfoss - 23.08.2012, Page 1

Selfoss - 23.08.2012, Page 1
23. ágúst 2012 9. tölublað 1. árgangur S U Ð U R L A N D Efnisala–Framleiðsla –Renniverkstæði – Stálsmíði – Landbúnaðartæki  Velkomin á námskeið  Bienvenidos al cursos  Welcome to our courses  Добро пожаловать на курсы  Willkommen zu unseren Kursen  Velkommen på kurs  Witamy na kursie CMT sagarblöð og fræsitennur 12 Frábær fiskisúpa að hætti hússins6 Nautn og notagildi í Hveragerði Hörgsárgljúfur á Síðu, faldar perlur og söguslóðir8-10 Koll af kolli Þeir voru ekki sam ferða í pól it ík inni, Jó­hann es úr Kötl um og Krist mann Guð­munds son, en bjuggu í sömu göt unni í Hvera gerði. Þeirra var minnst á Blómstr andi dögum í Hvera gerði um síð ast liðna helgi. Koll af kolli eða hlið við hlið í Frum skóg un um. Nokkru sunn ar í göt unni var þess getið að þeim hafi ekki tek ist að velta Krist jáni frá Djúpa læk um koll – en reyndu að fá hann á sitt band. Krist ján lét þó ekki af stjórn og sagð ur hafa haft tak markð­ an áhuga á vinstri eða hægri í pól it ík inni. Af því orti hann: Flokk ar „Flokk ur“ er fólk, segja „flokk ar" okkur. Aftur á móti er fólk ekki flokk ur. En for usta „ flokka“ er fyr ir tak. Öllum miðar þeim áfram aft ur ábak. Úr Þrí leik ir, útg. Prent smiðja Odds Björns son ar (1972)

x

Selfoss

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.