Selfoss - 23.08.2012, Síða 4
4 23. ágúst 2012
Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466,
netfang: amundi@fotspor.is. auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut
54, 108 Reykjavík. Auglýsingasími 578 1190, netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri:
Þorlákur Helgi Helgason, netfang: torlakur@fotspor.is Myndir: ÞHH og ýmsir aðrir.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja, 5.300 eintök. dreifing:
Fríblaðinu er dreiFt í 5.300 eintökum á öll heimili í árnessýslu
en einnig verður blaðið aðgengilegt á hellu og hvolsvelli.
SELFOSS
9. TBL. 1. ÁRGANGUR 2012
Riðið á vaðið
- í strætó
Í vik unni fjölg ar ferð um strætó um Suð ur land. Bætt er í á morgn ana og síð deg is og við
það auk ast möguleikar fólks að
geta með bæri legu móti sótt vinnu
með al menn ing svögn um. Þá tengj
ast upp sveit ir og Rang ar valla sýsla
betur við vagna sem aka milli Sel foss
og Reykja vík ur. Þá getur fólk skellt
sér með skóla bíl Fjöl brauta skól ans
þar sem hann er nú hluti af strætó.
Með þeim breyt ing um sem verða
núna má segja að Sunn lend ing ar hafi
riðið á vaðið og aðrir muni fylgja
okkar for dæmi, segir Elva Dögg
Þórð ar dótt ir, for mað ur stjórn ar
SASS. Allir eiga þess kost að ferð ast
með strætó og gildir einu hvort um
skólaakstur í Fjöl brauta skóla Suð
ur lands er að ræða. Ferða passi nem
enda í FSu nýt ist þeim allan árs ins
hring hvar sem er í stræt ókerf inu
jafnt á Suð ur landi sem á höf uð borg
ar svæð inu. Pass inn er í gildi á skóla
tíma, um helg ar og í skóla frí um.
Far þeg um fjölg ar með strætó um
Suð ur land og til Reykja vík ur en
enn vant ar stræt óskýli. Það hvíl ir
fyrst og fremst á sveit ar fé lög un um
að koma þeim upp. Strætó stopp ar
við af leggj ara inn á þjóð veg inn fyrir
aust an Sel foss. Hægt að fylgj ast með
ferð um strætó á net inu og leggja af
stað á til hlíð an leg um tíma í veg fyrir
vagn inn. ÞHH
Strum parn ir komu, sáu -
og sigr uðu
Sumar á Sel fossi hin besta skemmt un
Það var mikið um dýrð ir og mikið lagt að mörk um til að kom ast alla leið í mark. Sumar
á Sel fossi tókst í alla staði vel. Und ir
bún ing ur í Lyng heiði hafði stað ið yfir
í nokkr ar vikur og var leik ið undir
með strump un um sí vin sælu sem
gægð ust fram við hvert hús í göt unni.
Á til sett um tíma hófst sam eig in leg
grill veisla í kring um Lyng heiði 11
og 12 en heim il is fólk á þeim bæjum
hafði lagt nótt við dag í hönn un og
út færslu fyrir sjálf an tylli dag inn. Fólk
safn að ist hvað an æva að og jafn vel
gest ir úr öðrum hverf um. Eink um var
ásókn grænhverf inga aug ljós enda
glímdu þeir við það erf iða hlut verk að
allt var skreytt fyr ir fram. Gróð ur inn
var grænn hvert sem litið var.
Marg ir áttu leið um Lyng heið ina
dag ana fyrir há tíð ina og á sjálf an laug
ar dag inn. Eitt af uppá tækj um þeirra í
skemmti leg ustu göt unni var að rukka
hvern þann sem ætl aði sér að berja
þau augum um heil ar 30 krón ur á bíl.
Höfðu lang flest ir gaman af til tæk inu
og safn að ist nokk ur pen ing ur sem
mun nýt ast á Sumri á Sel fossi að ári.
Börn in tóku virk an þátt í und ir
bún ingi og gleð inni. Svo mikið var
lagt undir að það þurfti lög reglu sem
ók með full um ljós um og hljóð um á
undan göng unni er arkað var í bæj ar
garð inn um kvöld ið. Blátt vann líka
hverfa keppn ina og Kjarr hól ar 2 var
valið fal leg asta húsið með skreyt ingu.
Sam starf Fjöl mennt ar og Fræðslu nets Suð ur lands:
Opnar fötluðu
fólki nýjar leiðir
Wit amy na kursie w Fræðslu net Suð ur lands
Fræðslu net Suð ur lands býður að venju upp á fjöl breytt nám á haus tönn 2012 og
á kom andi miss er um. Kennslu
ramm inn er víður og fell ur að
full orð ins fræðslu og sí mennt un;
allt frá kvöld stund og upp í náms
braut ir sem geta teygt sig yfir fleiri
annir og þar sem kennd ar eru allt
að 660 klukku stund ir.
Brot ið er blað þar sem sam starf
er hafið með Fjöl mennt sem ann
ast fræðslu og ráð gjöf fyrir fatl
aða. Fjöl mennt heyr ir undir lög
um fram halds fræðslu og er með
sam starf inu við Fræðslu net ið stig
ið mik il vægt skref að jafna stöðu
fatlaðs fólks við aðra og greiða
aðgengi fatlaðs fólks að almennri
þjónustu samfélagsins. Nú gefst
öllu fötluðu fólki á Suðurlandi
kostur á að að velja nám skeið og
náms braut ir á sömu for send um og
öðrum sem hafa notið þjón ustu
Fræðslu nets ins. Taka ber til lit til
skertra mögu leika þeirra til náms
eða at vinnu þátt töku þar sem tekið
er mið af ójafnri stöðu þeirra og
hæfni, eins og segir í lög un um
um fram halds fræðslu. Rakel Þor
steins dótt ir verk efn is stjóri segir
að sam starf ið við Fjöl mennt gefi
Fræðslu neti Suð ur lands líka tæki
færi til að efla starf semi sína með
því að feta nýjar braut ir og tak ast
á við ný verk efni.
Sem fyrr er nem end um með til
tölu lega stutta skóla göngu að baki
veitt við eig andi náms tæki færi og
þeim þann ig auð veld að að halda
áfram námi. Lögð er áhersla á
færni mat í málm iðn grein um og
versl un ar grein um.
Raun færni mat er sér stök að ferð
við að meta kunn áttu og færni
sem fólk hefur öðl ast í lífi og starfi
og getur það jafn gilt ein ing um í
fram halds skóla, segir Ás mund ur
Sverr ir Páls son, fram kvæmda stjóri
Fræðslu nets Suð ur lands. Raun
færni mat er stað fest ing á þeim
breyttu við horf um sem orðið hafa
til náms á síð ast liðn um árum til
hags bóta fyrir full orð ið fólk sem
hefur stutta skóla göngu að baki.
Að spurð hvað sé vin sæl ast að
taka sér fyrir hend ur segir Sandra
D. Gunn ars dótt ir verk efna stjóri
að tíð ar and inn ráði þar nokkru.
Norsk an hafi kveikt í mörg um, þá
sé hvers kyns tóm stunda iðja vin sæl
og bend ir á nám skeið sem Sigga á
Grund hafi haft með hönd um í
út skurði. Ís lenska fyrir útlendinga
sé líka dæmi um mik inn áhuga.
Kennsla sem hófst á Hvol svelli í
fyrra hafi opnað fleir um leið ir til að
öðl ast mennt un á heima velli. Sem
dæmi um áhug ann hafi nem andi
sem býr í Vík í Mýr dal sótt námið
út á Hvols völl og telj ist honum
til að hann hafi lagt að baki yfir 7
þús und kíló metra akst ur til að ná
settu marki.
Náms ráð gjaf ar og verkefnastjórar
hjá Fræðslu neti Suð ur lands að stoða
fólk við náms val. Í náms vísi er ít
ar lega greint frá náms fram boði.
Inn rit un stend ur yfir og er hægt
að hafa sam band í síma 4808155
eða á www.fra edslu net.is.
ÞHH
ánægðir þátttakendur fá afhend skírteini eftir íslenskunám á Hvolsvelli.
Kennari var Jaroslaw Dudziak. Nemendur voru af ýmsum þjóðernum.
Mikið er rætt um nauðsyn þess að koma upp strætóskýlum. Þau er á verksviði
sveitarfélaganna og er ætlað að kosti á aðra milljón króna hvert skýli. Myndin
er tekin á aðalstoppustöðinni á selfossi. Það er napurt að bíða eftir strætó
í misjöfnu veðri.