Selfoss - 24.01.2013, Page 6

Selfoss - 24.01.2013, Page 6
6 24. janúar 2013 Ásmund á þing! Sunnlendingar eru lánsamir fyrir komandi kosningar í vor. Þar verður, ef Sjálf- stæðismönnum ber gæfa til að velja reynslumikið fólk á sinn lista, mikið af hæfu fólki til að velja um til að taka á málum sem bráðnauðsynlegt er að taka á strax. Ég hef aldrei verið flokksbund- inn en kýs menn og málefni í hvert sinn sem tækifæri gefst. Einn er sá maður sem gott væri að eiga sem þingmann, þingmann allra landsmanna, sá heitir Ásmund- ur Friðriksson og er fyrrverandi bæjarstjóri í Garði. Því skora ég á Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi að velja hann í eitt af efstu sætum listans. Ási er lífsreyndur maður í sveit- arstjórnarmálum, félagsmálum og þekkir af eigin raun vandamál sem atvinnurekendur búa við. Ási er maður sem ekkert aumt má sjá og gerir alltaf allt sem hann getur til að aðstoða náunga sinn. Ási hefur verið mér styrk stoð í ver- kefnum sem ég hef fengið hann með mér í fyrir MND félagið. Þar er af mörgu að taka en til að nefna eitthvað þá er bætt aðstaða mikið fatlaðra á Heilsustofnuninni í Hveragerði honum að mestu að þakka, bætt aðgengi og áætlun um úrbætur í Garði fyrir alla fatlaða þar er algerlega honum að þakka að ekki sé minnst á skötumessu að sumri sem styrkt hefur mannúðar- málefni um hundruðir þúsunda króna í gegnum tíðina. Já við jafn- vel borðum til góðs. Það er nægt framboð af einstak- lingum sem tala og tala um að þetta eða hitt þurfi að gera. Okkur vantar fólk sem talar og framkvæmir það sem rætt er um. Þannig er Ási, framkvæmir það sem aðrir ræða endalaust um. Því vona ég að Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi velji þennan hörkuduglega og strangheiðarlega mann til að vera í efstu sætum síns lista fyrir komandi kosningar til Alþingis. Þá munu þau og allir Íslendingar eiga sér frábæran tals- mann á Alþingi Íslendinga. Guðjón Sigurðsson Guðjón Sigurðsson www.selfossblad.is SELFOSS-SUÐURLAND kemur næst út 7. febrúar Göngum samhent inn í framtíðina Eins og flestum er kunnugt verður þann 26. janúar nk. staðið fyrir vali á frambjóð- endum á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu kosn- ingar sem verða að vori komanda. Það skiptir afar miklu máli að flokksmenn og væntanlegir kjósend- ur flokksins hafi nokkuð um það að segja hverjir skipi lista flokksins og vinni að framgangi þeirra málefna sem kjósendur telja að skipti mestu máli til heilla fyrir sitt kjördæmi og þjóðina alla. Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í 5.-6. sæti á lista flokksins og ef ég fæ stuðning vonast ég til að geta orðið góður liðsmaður þeirra sem með forystuna munu fara í kjördæmi okkar. Það er alveg ljóst að kjörnir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins þurfa að taka á mikilvægum verkefnum af festu, samheldni og einurð svo málum verði vel borgið íbúum til hagsbóta. Því þarf baklandið að vera traust og öflugt og þar hef ég áhuga að leggja fram krafta mína. Á ýmsu hefur gengið hin síðustu ár og sitt sýnist hverjum um hvernig til hefur tekist. Um það verða alltaf skiptar skoðanir en augljóst er í mín- um huga að á mörgu þarf að taka svo kjördæmið okkar og þjóðin öll nái þeim styrk sem gefur hagsæld og vellíðan. Eftir um fjögurra áratuga þjónustu hjá hinu opinbera sem lögreglumað- ur og stjórnandi í löggæslunni hef ég eignast reynslu sem ég vil miðla til góðra verka. Stjórnmálastarf er ekkert annað en þjónusta við sam- félagið sem helgast af því að hlusta á raddir fólksins, meðtaka hugmyndir þeirra og væntingar og fylgja þeim eftir til góðra verka. Mörg verkefni bíður nýrrar stjórn- ar landsins sem skipta afar miklu máli fyrir heill þessarar þjóðar. Þar skiptir miklu máli að skattastefnan sé skynsamleg, skapað verði nýtt umhveri fyrir stórfellda aukningu atvinnutækifæra, heilbrigðis- og velferðarmálin verði ekki lakari á landsbyggðinni en á höfuðborgar- svæðinu, þá verði snúið af braut skerðinga hjá eldra fólki. Stefnan í peningamálum verði endurskoðuð s.s. með það að leiðarljósi að verð- tryggingin verði ekki með þeim hætti sem hún er í dag. Þá liggur alveg ljóst fyrir að sú atlaga sem gerð hefur verið að sjávarútvegi í landinu er gjörsamlega úr takti við allt skynsamlegt og má aldrei ger- ast að ráðist sé á atvinnustarfsemi með þeim hætti að menn séu látnir gefast upp, þvingaðir í þrot. Það er bara spurning, ef þessi aðför er í lagi, hverjir verði þá næst teknir fyrir. Offors og ofbeldi kann aldrei góðru lukku að stýra. Við megum ekki við neinum öfgum heldur þarf að fara varlega í allar breytingar sem hafa áhrif á fjölda manns, sama hver atvinnustarfsemin er. Það er alveg ljóst að af mörgu er að taka, og mun meira en ég hef hér nefnt, en fyrir okkur Sunnlendinga skiptir miklu máli að vel skipist í forustuliði Sjálfstæðisflokksins sem ég veit að mun leggja sig fram um að ná fram lausnum sem verða til heilla fyrir okkur. Því hvet ég þig lesandi góður að ganga til liðs við okkur og taka þátt í vali frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins. Um mig sjálfan hef ég þetta að segja: Ég er giftur Guðrúnu Ingveldi Traustadóttur og eigum við fjögur börn og fimm barnabörn. Konan mín er fædd og uppalin í Vest- mannaeyjum en ég í Reykjavík. Ég fluttist til Vestmannaeyja 1974 og má segja að ég hafi orðið Eyja- maður á einni nóttu. Við fluttum til Reykjavíkur 1992, en þar tók ég við stöðu yfirmanns í lögreglunni. Við hjónin fluttum aftur til Vest- mannaeyja 2012 eftir að starfstíma mínum lauk hjá lögreglunni. Kæru Sunnlendingar, ég vil hér með nota tækifæri og óska ykkur öll- um gleði og farsæld á árinu 2013 og að framtíð okkar megi verða björt. Guð blessi ykkur öll. Geir Jón Þórisson Vestmannaeyjumi Geir jón Þórisson Við hjónin á Flórida í tilefni af 60 ára afmæli mínu í vor. Eftir um fjögurra áratuga þjónustu hjá hinu opin- bera sem lögreglumaður og stjórnandi í löggæslunni hef ég eignast reynslu sem ég vil miðla til góðra verka. Við erum til taks Skógarhlíð 14 105 Reykjavík Sími 545 2000 Fax 545 2001 www.lhg.is Landhelgisgæsla Íslands Við hvetj um ykk ur til að senda blað inu línu. Láta vita af at burð um eða vek ið at hygli á því sem vel fer í sam fé lag inu. Hó ið í okk ur. Skrif ið á tor lak ur@fot spor.is eða hring ið í síma 8942098. 10. maí 2012 3. tölublað 1. árgangur S U Ð U R L A N D 4 Foreldrar ánægðir með grunnskólana í Árborg 8-9 Samfélagið er ekki nógu gott foreldri 12 Afrískur að hætti hússins FIMMTUDAGUR 19. maí 2011 7 Sími 512 5407 gunny@365.is arnarut@365.is sigurlaug@365.is HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS Málun bílastæða Vélsópun Malbiksviðgerðir Bílastæðaskilti Hellulagnir 5514000-www.verktak.is Trjáklippingar Trjáfellingar Sláttur Heimapúttvellir Fáið tilboð ykkur að kostnaðarlausu! 577 4444 OSEA Öryggiskerfi Vertu þinn eigin öryggisvörður og áttu þitt eigið öryggiskerfi. 1 stk. hreyfiskynjari 1 stk. hurðaskynjari 2 stk. fjarstýringar Tilboðsverð kr. 36.136 Dalvegi 16b s:554-2727 Vefhýsing og heimasíðugerð Vefhýsing: 500MB þitt c-panel stjórnborð ótakmörkuð e-mail og margt fleirra aðeins 1.000kr á mánuði. Heimasíða: fullgerð og birt 48.000kr. (ATH verð án vsk.) Bemar.is Álhella 4 Til leigu Glæsileg 107 fm. 3ja herb. íbúð í Grafarholti. 4. hæð, lyfta. Leigutími 1 ár eða lengur. Ásett leiguverð 150.000 Uppl. í s. 893 3985. 3j.herb 90fm við Teigasel 140þ og 40-80fm iðnaðarhús Smiðjuv.4a 100þ. Mail:se1@internet.is Húsnæði óskast Óska eftir 4-5 herb íbúð Óska eftir 4-5 herb. íbúð, helst á 108 svæðinu. Ef þig vantar leigendur sem hugsa um eign þín sem sína eigin þá erum við fjölskyldan. Toppmeðmæli. Uppl. í s. 868 4904. Sumarbústaðir Framleiðum sumarhús, 20 ára reynsla, sjá heimasíðu: sumarhus.com s. 615- 2500. Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 Bílskúr BÍLSKÚRSHURÐIR OG OPNARAR UPPSETNING, VIÐHALD, VIÐGERÐIR 30 ára reynsla.. Hringið í síma 892 7285 Gisting Gisting í 2-3 manna stúdíóíbúð í gistiheimili við Dugguvog. Verð frá 8.000 per nótt. S. 824 6692. ATVINNA Atvinna í boði Óska eftir stýrimanni. Vantar stýrimann á Valgerði BA45 skráningarnr. 2340. Í byrjun júní. Uppl. í 893 1687 Óskar Gísla. Vantar fólk í símasölu 2-5 kvöld virka daga frá kl.17.30- 21.30. Góðir tekjumöguleikar. Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í síma 868 4551 eftir hádegi virka daga. Heildverslun Öflugt heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í fullt starf við afgreiðslu, pökkun og nótútskrift. Lágmarksaldur 18 ár Áhugasamir sendi umsóknir / fyrirspurnir á netfangið: vinnukraftar@gmail.com Vilt þú vinna mikið og hafa mikil laun. Uppl. Einar 7732100 http://lrisland. is/einar Óska eftir vönum manni á hjólavél sem getur séð um lóðafrágang og hellulagnir og unnið sjálfstætt uppl: 896 1018 / byggben@simnet.is Getum tekið nema á samning í húsasmíði einnig ósakð eftir verkamönnum í allskyns sumarstörf 896 1018 / byggben@simnet.is Þríund óskar eftir að ráða starfsmann til bar og umsjónastarfa. Framtíðarstarf. Lágmarksaldur er 20 ár. Íslenskukunnátta skilyrði, Icelandic skills required. Áhugasamir sendi umsókn á thriund@simnet.is Atvinna óskast Rafvirkjanemi á fjórða ári óskar eftir sumarstarfi. Vanur raflagnavinnu og vinnu við þjónustu og sölustörf. Uppl. s: 662 3616 eða fsrafmagn@visir.is TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Kisi minn Prinz týndist af heimili sínu í Eskilhlíð aðfararnótt mánud. og er sárt saknað. Grá/svart bröndóttur högni með hvítar loppur, er gæfur og kelin en var um sig gagnvart fólki í fyrstu. Þorvaldur í s: 862-1184 Takk :) Rauðri kerru með svörtum Polan Pro Slátturtraktor og Partner sláttuvél var stolið frá Dekkverk Garðabæ í nótt. Fundarlaun. S 7779848 Tilkynningar Við viljum hjálpa öðrum Ef þú átt reiðhjól og notar það ekki og vilt hjálpa öðrum þá getum við sótt það til þín. Við munum gera við það og nota til að styrkja þá sem þurfa á hjálp að halda. Frekari upplýsingar hjá Birgi í s. 849 9872. Einkamál Efnisala–Framleiðsla –Renniverkstæði – Stálsmíði – Landbúnaðartæki GARÐATORGI 7 – 210 GARÐABÆ Sími : 545-0800 - fax : 545- 0801 gardatorg@gardatorg.is – www.gardatorg.is Var úr sögn úr skóla skrif stof unni sam þykkt með tveim ur at kvæð um á bæj ar ráðs fundi í morg un (fimmtu dag)? Svo kann að fara að úr sögn Ár borg­ar úr Skóla skrif stofu Suð ur lands verði end an lega sam þykkt með at­ kvæð um tveggja full trúa af níu full trú um sem sitja í bæj ar stjórn inni. Elfa Dögg Þórð ar dótt ir, bæj ar full trúi meisri hluta Sjálf stæð is manna er for mað ur Sam bands sunn lenskra sveit ar manna og ekki sátt við til lög una. Til að láta ekki sker ast í odda gæti það orð ið henn ar út leið að vera fjar ver andi á bæj ar ráðs fundi 10. maí (í morg un). Fari svo næg ir sjálf stæð is mönn um að tveir full trú ar flokks ins greiði at kvæði á bæj ar ráðs fund in um með til lögu um úr­ sögn. Sitji Egg ert Valur, full trúi Sam fylk­ ing ar inn ar, hjá á bæj ar ráðs fund in um er til lag an end an lega sam þykkt. Bæj ar stjórn mun þá ekki gera ann að en að sam þykkja fund ar gerð bæj ar ráðs. Mæti Elfa Dögg hins veg ar á bæj ar ráðs fund er erf itt fyr­ ir hana að sam þykkja til lög una um úr­ sögn. Komi til þess að hún greiði at kvæði gegn kem ur það til kasta bæj ar stjórn ar að kveða upp úr um úr sögn. Þar er lík legt að meiri hluti sé tryggð ur – og at kvæði Elfu Dagg ar muni ekki ráða bagga mun. Auk henn ar hafa Arna full trúi Sam fylk ing ar­ in ar og Andr és Ingi, full trúi VG, lýst yf ir and stöðu við til lög una. TAXÍ TAXÍ í Hveragerði 5-8 manna bílar Sími: 483-4200. Sumarið byrjar á pallinum við kaffi Krús Mynd: ÞHH EYRAVEGI 32 · SELFOSSI SÍMI 480 1160 24. maí 2012 4. tölublað 1. árgangur S U Ð U R L A N D 2 Að ganga í takt 8-10 Átthagar okkar er jörðin 14 Á hennar höfuð­bóli með hundi rak ég kýr Efnisala–Framleiðsla –Renniverkstæði – Stálsmíði – Landbúnaðartæki Sveitarfélagið Árborg, brosandi samfélag www.arborg.is Meiri hluti – eða ekki Það er mál ið Það marr aði í meiri hluta sam starf inu og það hef ur geng ið á ýmsu að styrkja meiri hlut ann í bæj ar stjórn Ár borg ar. Sjálf stæð is flokk ur inn bauð Fram sókn sl. föstu dag til sam starfs til að breikka meiri hlut ann. Bæj ar full trú arn ir reynd ust um boðs laus ir og voru rekn ir heim eft ir fund í full trúa ráð inu morg un­ inn eft ir, seg ir bæj ar full trúi Fram sókn ar. Ekki boð legt að meiri hluta sam starf ið sé í stór hættu reglu lega einu sinni á ári, seg ir bæj ar full trúi Sam fylk ing ar inn ar. Odd viti Sjálf stæð is flokks seg ir D­list­ ann hafa náð sam ræmdu göngu lagi. Hvað gerð ist? Sjá frétta skýr ingu á síðu 2.

x

Selfoss

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.