Selfoss - 26.09.2013, Page 1

Selfoss - 26.09.2013, Page 1
Hvaða Spirulina ert þú að taka? Árangur fer eftir gæðum Fjölvítamín náttúrunnar Næringarupptaka úr Lifestream Spírulína er meira og nýtist betur en úr nokkru öðru fæði. Fullkomið jafnvægi næringarefnanna gefur einbeitingu, langvarandi náttúrlega orku og er gott gegn streitu. Dregur úr ofvirkni, sykurlöngun og sleni. Styrkir ónæmikerfið, hentar börnum og fullorðnum. 13 vítamín og 16 steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum. Fæst í apótekum, heilsubúðum, Krónunni, Fríhöfninni, Víði og Hagkaup. Virkar frábærlega við flensu og kvefi Hraust og hress! Árangur strax! Súrefnistæmdar umbúðir vernda næringaefnin. Vottað lífrænt. 12 ÁRA VELGENGNI Á ÍSLANDI lífræn bætiefni fyrir alla - heilsa til framtíðar Frystigámar / Sala og leiga / 20 og 40 ft. Seljum einnig og leigjum gámahús, geymslugáma og salernishús í ýmsum stærðum og gerðum. Bjóðum sérlausnir, sniðnar að þörfum viðskiptavina. Hafðu samband! Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 stolpi@stolpiehf.is | www.stolpiehf.is ATHYGLI EHF.-01-13 Efnisala–Framleiðsla –Renniverkstæði – Stálsmíði – Landbúnaðartæki 26. september 2013 18. tölublað 2. árgangur S U Ð U R L A N D 8–9 Spennandi samkeppni um Geysissvæðið2 Viðsnúningur í rekstri 4 Íbúum í Árborg fjölgaði um 1800 UMHVERFISVOT TUÐ PRENTUN Er það hamarskorið eða heilt? Segja má að þema blaðsins að þessu sinni séu réttir og pólitík. Og svo blandast Geysir inn í. Óljós tenging og þó. Stórmerk áform um að koma skipulagi á Geysissvæðið. Þar er vá fyr- ir dyrum ef ekki gengur að koma skikki á ferðir manna um svæðið. Það þarf að stýra þeim rétt eins og rollunum inn í almenninginn. Lygilega merkilegt hvað smölun hefur lítið breyst um aldir. Sænskur ferðamaður (og kúnstner) kom að Geysi fyrir einni öld. Timbuhjallurinn sem hann og félagar gistu í reyndist konungshöll. Eða næstum því. Það þarf að stjórna og það er ekki sama hverjir stjórna, segja framkvæmdastjóri Árborgar og formað- ur bæjarráðs sama sveitarfélags. Og gera athugasemd við fréttaskýringu ritstjóra í 16. og 17. tölublaði. Árni Páll segir ríkis- stjórnina stjórna illa – hún sé hrædd við umheiminn. ÞHH

x

Selfoss

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Selfoss
https://timarit.is/publication/988

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.