Vesturland - 08.03.2012, Page 4

Vesturland - 08.03.2012, Page 4
4 8. mars 2012 Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Kíktu á tilboðin í vefverslun Fermingartilboð Ekkert sendingargjald ORMSSON · LÁGMÚLA 8 · 2. HÆÐ · REYKJAVÍK · SÍMAR 530 2819 / 530 2821 · www.hth.dk Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-15 2. LAGERVARA OG ÓSAMSETT Láttu Draumaeldhúsið þitt verða að veruleika með HTH1. SÉRPANTAÐ OG SAMSETT Veldu réttu innréttingunafyrir heimilið þitt. HTH er hágæða dönsk framleiðsla og þú hefur 2 valkosti! HTH FRAMLEIÐIRINNRÉTTINGAR Í: · ELDHÚS · BAÐHERBERGI· ÞVOTTAHÚS OG SKÁPA Í ÖLL HERBERGI Persónuleg og góð þjónusta Viltu að við hönnum sérstaklegafyrir þig nýju eldhús- eða bað- innréttinguna – án greiðslu? Viltu fá faglegar ráðleggingar við endurnýjun innréttinga og svo pottþétt verðtilboð? Endilega komdu þá í heimsókn! 5 ára ábyrgðá vöru og virkni 12 mánaða vaxtalausstaðgreiðslulán 8. mars 2012 1. tölublað 1. árgangur Lyf og heilsa dæmd til að greiða 100 millj ón ir í stjórn valds sektHér aðs dóm ur Reykja vík ur stað festi ný ver ið úr skurð áfrýj un ar nefnd­ar sam keppn is mála vegna brota Lyfja og heilsu gegn Apó teki Vest ur lands á Akra nesi. Sekt in var til kom in vegna brota á sam keppn is lög um. Rann sókn sam keppn is eft ir lits ins hófst með hús leit í sept emb er 2007 en að henni lok inni var Lyfj um og heilsu gert að greiða sekt til stjórn valda. Lyf og heilsa vís aði mál­inu til Hér aðs dóms sem kvað, eins og fyrr seg ir, upp úr skurð sinn í lok febrú ar. Nán ar er fjall að um mál ið á síðu 2. „Þurr skyldi þorri, þeys in góa, vot ur ein mán uð ur, þá mun vel vora“ Sól in kem ur upp í austri gæti pilt­ur inn ver ið að segja sinni heitt­elsk uðu á þess ari mynd sem sýn ir Hafn ar fjall ið í fjarska. Þeir eru ef laust marg ir sem eru byrj að ir að bíða eft ir vor kom unni og þeg ar hef ur frést af starra herma eft ir söng ló unn ar. Rétt er þó að minna á að enn þá er Gó an þeys in og síð asti mán uð ur vetr ar eft­ir, sjálf ur ein mán uð ur, sem hefst í ár þann 20. mars Íbú um á Vest ur landi fækk aði um 0,1% milli ára: Helga fells sveit fá menn asta sveit ar fé lag ið Íbú um á Vest ur landi fækk aði um 0,1% milli ár anna 2011 og 2012 sam­kvæmt töl um frá Hag stofu Ís lands. Íbú um fjölg aði í Borg ar firði, Borg ar­ nesi , Stykk is hólmi,Ól afs vík, Búð ar dal og Hell iss andi frá fyrri ári en fækk aði á Akra nesi, Reyk holti og Grund ar firði. Akra nes kaup stað ur er lang fjöl menn­ asta sveit ar fé lag ið á Vest ur landi en 6592 íbú ar voru skráð ir þar til húsa 1. janú­ ar 2012. Ári fyrr voru íbú arn ir 6623 og fækk aði því um 31 milli ára. Á Akra nesi búa 42% af heild ar fjölda alls Vest ur lands. Næst stærsta bæj ar fé lag ið er Borg ar­ byggð en íbú ar í þar voru 3470 í upp hafi árs mið að við 3476 ár ið á und an og fækk­ aði um 6 íbúa milli ára. Íbú um í Snæ fells bæ, þriðja stærsta sveit ar fé lag inu, fjölg aði hins veg ar um 14 íbúa, úr 1723 ár ið 2011 í 1737 í ár. Íbú um í Stykk is hólmi fjölg aði um 8, úr 1100 í 1108 milli ára. Í Hval fjarð ar sveit fjölg aði íbú um einn ig, úr 617 í 627. Í Grund ar firði fækk aði íbú um um fjóra, úr 903 í 899 en að sama skapi fjölg­ aði í Dala byggð um tvo, úr 684 í 686 íbúa. Íbú um í Eyja­ og Mikla holts hreppi fækk aði úr 135 í 132 á ár inu. Helga fells sveit er nú fá menn asta sveit ar fé lag ið á Vest ur landi með 57 íbúa en þeir voru 61 ár ið 2011. Skorra­ dals hrepp ur, sem var fá menn asta sveit­ ar fé lag ið í fyrra með 57 íbúa tel ur nú 60 íbúa. Menn ing ar styrkj um út hlut að: Blóm legt menn ing ar ár fram und an á Vest ur landi Menn ing ar ráð Vest ur lands út­hlut aði á dög un um styrkj um til menn ing ar starf semi Alls var út hlut að 80 styrkj um að upp hæð frá 63.000 krón um að 1.000.000 . Af ar mörg menn ing ar verk efni eru í und ir bún ingi á Vest ur landi. Reyk holts há tíð fékk út hlut aðri einni millj ón króna vegna tón leika í Reyk­ holts kirkju. Nort hen wa ve í Grund ar firði fékk sömu leið is eina millj ón króna í styrk vegna al þjóð legr ar kvik mynda há tíð ar, fiski veislu og fleiri við burða. Snorra stofa fékk einn ig eina millj ón króna vegna við­ burða í Snorra stofu, tón leik um, fyr ir­ lestr um og öðr um við burð um. Sýn ing ar og tón leik ar Mark aðs stofa Vest ur lands ætl ar að gera þró un píla gríms ferða skil en verk efni þeirra er nefnt Á slóð ir Guð ríð ar Þor­ bjarn ar dótt ur. Land bún að ar safn ið á Hvann eyri fékk styrk til að hefja und­ ir bún ing að var an legri sýn ingu í safn inu og styrk ur var veitt ur til að hefja gerð heim ild ar kvik mynd ar um ævi og störf Stein þórs Sig urðs son ar, lista manns. Fjöl marg ir tón list ar menn og tón­ list ar há tíð ir fengu styrk að þessu sinni. Tón list ar há tíð in Is Nord, Tón­ Vest, Stór­ sveit Snæ fells nes, Tón list ar fé lag Borg­ ar fjarð ar, Skóla hljóm sveit Akra ness, , hljóm sveit in Brot her Grass, Hall varð­ ur Ás geirs son, Kam merk ór Akra ness, Kór Mennta skóla Borg ar fjarð ar, Elsa Krist ín Sig urð ar dótt ir, Kór eldri borg­ ara í Borg ar firði og Há tíð í bæ 2012, sem eru jóla tón leik ar á Akra nesi, fengu öll út hlut að styrk vegna fyr ir hug aðra verk efna á ár inu. Leik list in í mikl um blóma Ljóst er að von er á fjölda leik verka á fjal irn ar á ár inu því mörg leik verk fengu styrk vegna fyr ir hug aðra sýn­ inga. Fry stikle finn á Rifi fékk styrk vegna trúð leiks, Heið rún Há mund­ ar dótt ir hyggst setja upp leik sýn ingu með nem end um á Akra nesi og Hval­ fjarð ar sveit og Ung manna fé lag Reyk­ dæla fékk styrk vegna frum sam inn ar rev íu. Skugga­ Sveinn verð ur sett ur upp af Leik deild Skalla gríms og Jón Hregg­ viðs son stíg ur á fjal irn ar á Akra nesi. Bless að barna lán eft ir Kjart an Ragn­ ars son verð ur sett upp í Ól afs vík og Blóð bræð ur á Akra nesi. Fjöl mörg önn ur verk efni voru styrkt í ár og er þessi upp taln ing ekki tæm andi. Spöl ur ehf. sem á og rek ur Hval fjarð ar göng: Hagn að ur ríf lega 280 millj ón ir króna á síð astu 15 mán uð um Gera ráð fyr ir áfram hald andi sam drætti í bíla fjölda gegn um göng in á þessu ári Rekst ur Spal ar ehf., sem á og rek ur Hval fjarð ar göng, skil aði 281 millj ón króna hagn aði frá 1. okt ób er 2010 til árs loka 2011, sam­ kvæmt árs upp gjöri sem fé lag ið skil aði Kaup höll Ís lands. Um 655 millj ón ir króna voru greidd ar í af borg an ir og vexti á tíma bil inu og nauð syn legt um­ fram fjár magn var að auki til stað ar 31. des emb er 2011 í sam ræmi við lána­ samn inga. Tekj ur af veg gjaldi fyr ir tíma bil ið 1. okt ób er 2010 til 30. sept­ emb er 2011 , en þann ig var rekstr ar ár fé lags ins, voru 1.010 millj ón ir króna eða 3,6% meiri en rekst ar ár ið þar á und an. Skuld ir Spal ar ehf. voru 4.079 millj ón ir króna í lok árs 2011. Á þessu þrett ánda fjár hags ári fóru hátt í 2,3 millj ón ir öku tækja um Hval­ fjarð ar göng, sem er sam drátt ur um 3% frá fyrra ári. Þetta svar ar til þess að með al um ferð í göng un um hafi ver ið rétt um 5.000 öku tæki á sól ar hring. Horf ur eru á því að um ferð verði minni í göng un um á ár inu 2012 en 2011 en að tekj ur verði samt meiri í ár en í fyrra. Það skýr ist af gjald skrár hækk un sem átti sér stað 1. júlí 2011 og skil aði sér að eins á hálfu ár inu 2011. Nú hef ur fyrsta tölu blað frétta blaðs ins Vest ur lands lit ið dags ins ljós en blað ið kem ur út einu sinni í mán uði til að byrja með. Dreif ing blaðs ins verð ur með þeim hætti að blað inu verð ur dreift in ná öll heim ili á Akra nesi og Borg ar nesi sem og dreif býli á Akra nesi. Blað ið mun einn ig liggja frammi á eft ir töld um stöð um: Ol ís og Sölu skála ÓK í Ól afs vík, Sam kaup um­ Úr vali í Grund ar firði, Sam kaup um­ Strax í Búð ar dal, N1 á Hell iss andi og hjá Ol ís í Stykk is hólmi . Blað ið verð ur einn ig að gengi legt á net inu. Til gang ur með út gáfu blað ins er að flytja frétt ir af svæð inu; mann lífs frétt­ ir, menn ing ar frétt ir, frétt ir af vett vangi sveit ar stjórn ar mála svo eitt hvað sé nefnt. Hér aðs­ og lands hluta blöð um hef ur fækk að á und an förn um ár um og frétt­ ir af lands byggð inni fá ekki mik ið rými í stærri fjöl miðl um með ör fá um und an tekn ing um þó. Sam kvæmt rann sókn sem gerð var við Há skól ann á Ak ur eyri á mik il vægi stað bund inna miðla sýn ir að þeir sem fylgj ast með frétt um af svæð inu finnst það vera meiri hluti af sam fé lag inu sem það býr í ,það er al mennt áhuga sam ara um þjóð fé lags efni og er ólík legra að flytja burtu af staðn um. Við sem stönd um að frétta blað inu Vest ur landi höf um mikla reynslu í út gáfu starf semi og mark aðs mál um af ýmsu tagi. Blað ið er prent að í Ísa fold ar prent smiðju í Garða bæ og dreift af Póst dreif ingu. Syst ur blöð Vest ur lands víða um land hafa átt góðu gengi að fagna og er von okk ar að íbú ar á Vest ur landi taki blað inu vel. Í þessu fyrsta blaði birt um við mynd ir frá tveim ur hér aðs skjala söfn um en ekki hef ur tek ist að bera kennsl á fólk ið á mynd un um. Leit að er lið sinn is les enda við að nafn greina fólk ið og þar með efla skrán ingu mynda safna á Vest ur landi. Sig urð ur Helgi Guð jóns son, for mað ur Hús eig enda fé lags ins skrif ar mjög fróð lega grein um að al fundi hús fé laga . Mörg dæmi eru um að mál tengd ákvörð un um sem tekn ar eru á slík um að al fund um hafi end að fyr ir dóm­ stól um og því er gott að vanda til verka frá upp hafi. Við þiggj um með þökk um all ar ábend ing ar um efni í blað ið og ábend­ ing ar þess efn is er best að senda í tölvu pósti til rit stjóra. Hólm fríð ur Þór is dótt ir Fylgt úr hlaði Leiðari Vesturland 1. tBl. 1. ÁrGanGur 2012 Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: amundi@fotspor.is. framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason, netfang: as@fotspor.is. auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík. Auglýsingasími 578 1190, netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Hólmfríður Þórisdóttir, sími 699 0450, netfang: holmfridur@vedurehf.is. Blaðamaður: Sigurður Þ. Ragnarsson, netfang: sigurdur@ vedurehf.is. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja, 4wwwww.000 eintök. dreifing: Pósthúsið. Fríblaðinu er dreiFt í 4.000 eintökum í allar íbúðir á akranesi, dreiFbýli á akranesi og í borgarnesi. blaðið liggur einnig Frammi á helstu þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Gjald skrá Spal ar fyr ir Hval fjarð ar göng -öku tæki styttri en 6 metr ar Verð flokk ur pr. ferð Stök ferð 1.000 kr. 10 ferð ir keypt ar af slátt ar kort 635 kr. 40 ferð ir keypt ar ( áskrift) 425 kr. 100 ferð ir keypt ar ( áskrift) 283 kr. Vest ur land á syst ur blöð víða um land: Fimmta lands hluta blað ið sem Fót spor ehf gef ur út Vest ur land er nýj asta lands­hluta blað ið sem er gef ið út af Fót spori ehf. Rúmt ár er síð an fyrstu blöð in, Reykja vík og Hafn ar­ fjörð ur ,hófu göngu sína. Síð sum ars 2011 hóf Ak ur eyri, viku blað, göngu sína og Reykja nes bætt ist í hóp inn í vet ur. Í lok mars er von á einu syst ur­ blað inu enn en þá hef ur sam bæri legt blað á Suð ur landi göngu sína. Rit stjór ar blað anna hafa all ir tals­ verða fjöl miðla reynslu. Reykja vík ur­ blað inu stýr ir Hauk ur Holm, frétta­ mað ur á frétta stofu Stöðv ar 2 til langs tíma. Björn Þor láks son, sem einn ig starf aði á frétta stofu Stöðv ar 2 og víð ar er rit stjóri Ak ur eyr ar blaðs ins. Sig urð ur Jóns son er rit stjóri Reykja ness. Hólm fríð ur Þór is dótt ir stýr ir Hafn­ ar fjarð ar blað inu og hef ur hún mikla reynslu í rit stjórn og blaða mennsku á lands hluta blöð um. Öll blöð in eru til­ tæk á net inu.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.