Vesturland - 08.03.2012, Side 6

Vesturland - 08.03.2012, Side 6
6 8. mars 2012 Nafn: Kjart an Ragn ars son Heim ili: Hamra vík 18, Borg ar nesi Upp eld is stað ur:. Ljós valla gata 32, Reykja vík Fjöl skylda: Kon an mín heit ir Sig ríð ur Margr ét og ég á fimm börn. Fjög ur fóst ur börn og ein son , 7 barna börn og 91 árs gamla móð ur. Starf og mennt un: Leik ari, leik stjóri, leik skáld og for­ stöðu mað ur Land náms set urs ins í Borg ar nesi Uppá halds mat ur: Heils teikt önd á jól un um og breið­ firsk ur kræk ling ur eins og hann er mat reidd ur í Land náms setr inu. Uppá halds drykk ur: Gott vel kælt hvít vín. Fal leg asti lit ur inn: Him in blár, augn lit ur inn á Sól veigu Katr inu yngsta barna barn inu mínu. Uppá halds tón list/tón list ar mað ur: Jo hann Seb asti an Bach Hver er besta bók sem þú hef ur les ið. Ljóð frá ýms um lönd um í þýð ingu Magn ús ar Ás geirs son ar. Hef urðu far ið í leik hús ný lega? Já, og ég sá Ljós heims ins í Þjóð leik­ hús inu. Uppá halds sjón varps efni: Land inn. Á hvaða út varps stöð hlust ar þú mest? RUV Rás 1 og Rás 2 Áhuga mál: Leik hús, ferða þjón usta, kon an mín og megr un. Áttu gælu dýr? Já, Ro ugh Collie (Las sý hund) sem heit­ ir Dimma og þrjá hesta. Fal leg asti stað ur lands ins: Hraun foss ar Lang ar mest til að ferð ast til: Berl ín ar (er þar stadd ur þeg ar þetta er skrif að) Eft ir minni legt ferða lag: Sirka 20 hesta ferð ir um há lendi Ís lands Hvað geta Vest lend ing ar gert til að bæta ferða þjón ustu á svæð inu? Líta á hana sem grund vall ar at vinnu­ veg. Eru ónýtt ir mögu leik ar í ferða þjón­ ust unni og hvað þarf að gera til að nýta þá? Já. Það þarf að hugsa stórt og byggja glæsi lega til þess að fá ferða menn sem eru til bún ir að borga vel fyr ir þjón ust­ una sem er í boði. Hvaða þró un hef ur orð ið í ferða þjón­ ustu síð ustu ár? Sí felld aukn ing á ferða mönn um og en of hæg við brögð Ís lend inga til að þjón­ usta þann mark að. Lífs mottó:. Hlusta já kvætt á aðra og læra af þeim sem hafa betri hug mynd ir en ég sjálf ur. Kjart an Ragn ars son for stöðu mað ur Land náms set urs ins í Borg ar nesi „Fal leg asti lit ur inn er him in blár“ Ertu með til lög ur að efni í blað ið? Frétta blað ið Vest ur land þigg ur með þökk um all­ar ábend ing ar um efni í blað ið. Vin sam leg ast send ið tölvu póst á net fang ið holmfr­ id ur@ved urehf.is með til lög ur að efni. -Rit stjóri Borg ar byggð: Stöðu leyfi þarf fyr ir hjól hýsi Stöðu leyf is er kraf ist í Borg ar­byggð þeg ar hjól hýsi eða aðr ir stærri mun ir eru geymd ir ut an skipu lagðra svæða á tíma bil inu 1. okt­ ób er til 1. maí. Einn ig þarf leyfi til að geyma gáma, báta, torg sölu hús, frí stunda hús í smíð­ um sem ætl að er til flutn ings og stór sam komu tjöld sem eiga að standa leng­ ur en 2 mán uði, sam kvæmt upp lýs ing­ um á heima síðu Borg ar byggð ar. Um sókn ar blöð má finna á heima­ síðu Borg ar byggð ar, borg ar byggd.is Sung ið af hjart ans list í Borg ar nesi Rúm lega 70 kon ur frá Vest ur­landi og víð ar komu sam an í Borg ar nesi um liðna helgi. Til efn ið var kór búð ir þar sem radd­ bönd in voru þan in und ir stjórn Kristj önu Stef áns dótt ur, jass söng­ konu. Helg in fór að mestu leyti í æf­ ing ar og af rakst ur þeirra var sýnd ur á tón leik um í Hjálma kletti í Borg ar nesi á sunnu dag. Há tíð ar kvöld verð ur með til heyr­ andi skemmti dag skrá var síð an að kveldi laug ar dags. Mynd: Ulla R Ped er sen

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.