Vesturland - 08.03.2012, Page 10
10 8. mars 2012
Mynd irn ar hér á síð unni eru úr safni Ljós mynda safns Akra ness sem er stærsta
ljós mynda safn lands ins. Við mun um
birta mynd ir í hverju blaði frá safn
inu af fólki sem ekki hafa ver ið bor in
kennsl á. Von okk ar er sú að les end
ur að stoði við að nafn greina fólk ið á
mynd un um og komi þeim upp lýs ing
um á fram færi við safn ið.
Nöfn um á fólk inu má koma á fram
færi með ýms um hætti. Hægt er að
senda tölvu póst á net fang ið ljos mynda
safn@akra nes.is.
Hægt er að senda bréf með
ut an áskrift inni:
Ljós mynda safn Akra ness ,
Dal braut 1 , 300 Akra nes
Eða hringja í síma: 433 1203
Þekk ir Þú fólk ið?
mynd irn ar þrjár sem hér birt ast eru tekn ar á ára bil inu 194050. Lík legt er tal ið að fjöl skyld an á mynd inni sé frá reykja vík. mynd in af kven fólk inu er tal in vera frá Borg ar firði. Ekki hef ur tek ist að
bera kennsl á karl menn ina í Verka lýðs fé lagi akra ness.