Vesturland - 08.03.2012, Síða 12

Vesturland - 08.03.2012, Síða 12
12 8. mars 2012 Ferðaþjónusta á Akranesi Hvað eiga ferðamenn að gera á Akranesi? Viltu taka þátt í að byggja upp fjölbreytta og spennandi afþreyingu fyrir gesti og ferðafólk á Akranesi? Við viljum heyra í fólki sem hefur áhuga á að bjóða upp á skemmtilega afþreyingu, s.s. hvalaskoðun, sjóstangveiði, hestaferðir, skipulagðar gönguferðir, fuglaskoðun, hjólaferðir, köfun o.s.frv. Við erum sannfærð um að á Akranesi eru fjölbreytt tækifæri í ferðaþjónustu. Allar góðar hugmyndir eru vel þegnar! Áhugasamir hafi samband við Tómas Guðmundsson, verkefnastjóra Akranesstofu - tomas.gudmundsson@akranes.is eða í síma 433 1000. Erna Skipholti 3 Sími: 552 0775 www.erna.is Fyrir orrustuna um Milvian brú yfir Tíberfljót, 28. október 312 fyrir réttum 1700 árum, sá Konstantín mikli teikn krossins á himni og orðin “in hoc signo vinces” “Undir þessu tákni muntu sigra”. Árið 313 er Konstantín var orðinn keisari veitti hann kristnum mönnum trúfrelsi eftir langvarandi ofsóknir. Menin eru smíðuð á Íslandi eftir hugmynd Dr Gunnars Jónssonar og fást silfurhúðuð á 3.500,- úr silfri: 5.900,- (með demanti: 11.500,-) og úr 14k gulli á 49.500,- (með demanti: 55.000,-). IN HOC SIGNO VINCES (Undir þessu tákni muntu sigra) Strætó bs. rek ið með hagn aði – hátt elds neyt is verð hef ur mik il áhrif Hagn að ur upp á 184 millj ón ir í fyrra Hagn að ur Strætó bs. á ár inu 2011 nam um 184 millj ón um króna en 2010 var hagn að­ ur inn um 340 millj ón ir. Eig ið fé sam­ lags ins hef ur auk ist milli ára úr 188 millj ón um í 522 millj ón ir. Þetta er í ann að sinn frá ár inu 2004 sem eig ið fé Strætó bs. er já kvætt, og er því þakk að ár angri af mark vissri vinnu sem stað­ ið hef ur frá ár inu 2007 við að koma rekstri Strætó á rétt an kjöl eft ir mik inn halla rekst ur ár in á und an. Það verk efni hef ur því geng ið eft ir með miklu að­ haldi í rekstri. Reyn ir Jóns son fram kvæmda stjóri Strætó bs. seg ir nokkra óvissu blasa við Stað an sé að mörgu leyti góð og að að hald í rekstr in um á um liðn um ár­ um hafi skil að þeim ár angri sem von ir stóðu til. Það sé hins veg ar mik il óvissa fram und an vegna elds neyt is verðs, sem veg ur þungt í rekstr in um. „Verð ið hef ur hækk að mik ið að und an förnu, og hef ur það sett strik í reikn ing inn. Þá er ekki út séð með al menna verð lags þró un og hvert fram­ hald ið verð ur í þeim efn um en þó ljóst að verð bólgu hraði er um tals vert meiri en áætl an ir gera ráð fyr ir. Þarna liggja stærstu óvissu þætt irn ir. Hins veg ar verð ur hald ið áfram á þeirri braut að treysta rekstr ar grund völl Strætó bs. á sama tíma og þjón ust an verð ur efld eins og kost ur er, seg ir Reyn ir. Heild ar velta Strætó bs. var lið lega 3,4 millj arð ar króna á síð asta ári sam­ an bor ið við um 3,6 millj arða ár ið áð ur. Fram lög sveit ar fé lag anna á höf uð borg­ ar svæð inu til rekst urs ins voru tæp ir 2,4 millj arð ar en rekstr ar gjöld voru um 3,2 millj arð ar. Frá árs lok um 2008 hef­ ur eig ið fé byggða sam lags ins auk ist úr því að vera nei kvætt um 658 millj ón ir og í að vera já kvætt um 522 millj ón ir í árs lok 2011. Í júní fær ist akst ur stræt is vagna Strætó b.s. upp á Akra nes, yf ir til Hag­ vagna hf. sem und ir verk taki Strætó. Hag vagn ar sjá nú þeg ar um akst ur strætó um allt Suð ur land og byrj uðu þeir á þeim akstri um síð ustu ára mót.  Smíðum glugga, hurðir og opnanleg fög í þeim stærðum og gerðum sem henta þér.     svona kem ur bens ín stöð alt ants ol íu í stykk is hólmi til með að líta út. Atl ants ol ía fjölg ar stöðv um á Vest ur landi: Opn ar nýja bens ín stöð í Stykk is hólmi Atl ants ol ía hef ur feng ið út hlut­aðri lóð í Stykk is hólmi und­ir bens ín stöð. Fé lag inu var út hlut að lóð inni Að al götu 35. Hugi Hreið ars son, mark aðs stjóri Atl ants­ ol íu, sagði í sam tali við Vest ur land, að fyr ir hug að sé að opna stöð ina í sum ar en nán ari tíma setn ing ligg ur ekki fyr ir. Ol íu fé lag ið hef ur einn ig áhuga á að opna bens ín stöð á Akra nesi og leit ar nú að heppi legri lóð í bæn um. Atl ants ol ía er með eina stöð á Vest­ ur landi nú þeg ar sem er í Borg ar nesi.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.