Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1980, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.10.1980, Blaðsíða 9
Mikilvirkt og öruggt við slitgigt. 1,2 g Brufen á dag gefur góða verkun og fáar aukaverkanir. Royer, G. L. et al. hafa borið saman verkun og aukaverkanir á indometasíni (75- 150 mg) og ibuprofen (Brufen 900— 1800 mg) í double-blind rannsókn, sem fram fór á mörgum sjúkrahúsum i 24 vikur. Margþættar viðmiðanir voru hafðar til ákvörðunar á sársauka við hreyfingar og á hreyfanleika í sérstaklega sjúkum liðum. □ Niðurstaðan eftir 24 vikna meðhöndlun. Ibuprofen er jafn virkt og indómetasín en hefur mun færri aukaverkanir. □ Ávísið því Brufen við liðagigt og slitgigt — og skrifið Brufen 0,4 g á lyfseðilinn. Sjúklingurinn fær mikilvirkt gigtarlyf, er þolist vel. 1 tafla Brufen 0,4 g 3 — 4 svar á dag. Ref. A six-month double-blind trial of ibuprofen and indomethacin in osteoarthritis. Royer. G. L. et al.. Curr. Ther. Res. 1975.17234. BRUFEN ^ nnnhíiflp(y fríitnlniAd* mikilvirkt gigtarlyf upphafleg framleiðsla The Boots Co. Ltd. Umboðsmaður: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Reykjavik. Hver tafla iimilieldur: Ibuprofenum INN 0,2 g eða 0.4 g. Pakkningastœrðir: töflur 0,2 g 25 stk, 100 stk og 500 stk. töflur 0.4 g 50 stk og 100 stk. Abendingar: Bölgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað til notkunar við liðagigt, þegar acetýlsalisýlsýra þolist ekki. Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki nota, ef lifrar- starfsemi er skert. Aukaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleði. Lyfið skal nota með varúð hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu um slík sár. Skammtastœrðir liandafullorðnum: Venjulegir skammtar eru 600- 1200 mg á dag, gefið í 3—4 jöfnum skömmtum. Skammtastœrðir banda börnum: Venjulegir skammtar erú 20 mg/kg líkamsþunga á dag, gcfið í 3 —4 jöfnum skömmtum. Börnurn, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meirti en 500 mg á dag.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.