Innsýn - 01.03.1978, Side 16

Innsýn - 01.03.1978, Side 16
fréttip J^árnaá heilla JÓna Bjarnadóttir og Erling Georgsson eignuðust sitt fyrsta barn, son,þann 27. desember s.l. Og hefur hann hlotió nafnið Georg. Hann var 15 merkur og 51 cm. Yvonne og Willy Adolfsson eignuðust sitt fyrsta barn, dóttur 24.jan.s.l. og hefur hún hlotið nafnið Anita Sabrina Kristrún. HÚn vó 12 mörk og var 53 cm að lengd. Þann 19. des. síðastliðinn opinberuðu trúlofun sína ólafur Vestmann og Edith Frazer, Newbold College. Edith Frazer er systir Yvonne Adolfsson. Þórólfur Þorsteinsson lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun 21.nóv.s.1. Innsýn færir þeim haxningjuóskir lesenda. Satanismi í Ástralíu. Athuganir hafa sýnt að yfir helmingur gagnfræða- nemenda í Sidney, Ástralíu, hafa fengist við "dulfræði og Stanisma". Einnig hefur vitnast að sumir nemenda í stórborgunum Adelaide og Brisbane séu þátttakendur í göldrum og svartamessum. (Ministry) þetta með svefninn hjá Hunza-mönnum. Við höfum að vísu nóg ljós til að lýsa upp myrkrið, en það vill oft loga nokkuð lengi fram eftir á kvöldin. En slökkv- arinn er til staðar svo það er bara viljinn sem ræður. Er Hunzakraftaverkið í raun og veru kraftaverk? Þá ættum við öll að vora kraftaverk, því við höfum næga möguleika á að lifa heilsusamlegu lífi ef við bara viljum. Gangi ykkvir vel. koma út mánaðarlega og verð- ur 16 blaðsíður framvegis. Við vonumst til að geta þannig sinnt þessum mikil- væga aldurshópi safnaðarins. Ritstjórn

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.