Innsýn - 01.02.1979, Side 7
í, farið ávallt i þau fyrir
svefn. Fötin sem þið klæ
klæddust yfir daginn ættu að
vera henqd upp til þerris
yfir nóttina og sömuleiðis
ættu. náttfötin að vera hengd
upp til þerris yfir daginn.
Ef svefnpoki ykkar er kald-r
ur getur þú bætt úr því með
því að fóðra hann að innan
með ullarteppi. Einnig má
útbúa ytrabirði úr bómullar--
eða nylon dúk, eða kaupa
svo kallaða varmapoka, og
reyndar ætti hver sá sem
hyggst fara í útilegu eða
göngu að hafa slikan poka
meðferðis. Svo kallaðir
múmíusvefnpokar (mummy bag)
seni draga nafn sitt af
löguninni,eru hlýrri en
ferkanntaðir svefnpokar
þvi það er minna rúm til að
hita upp. Einnig má draga
op pokans saman svo það
myndi hettu þannig að nefió
eitt stendur upp úr. Ágætt
er að hylja nef og munn þeg-
ar sofið er til þess að súr-
efnið sem þið andið að ykkur
sé ekki of kalt. Rétt fæða
er mikilvægt atriði. Hita-
einingarik fæða, fæða sem
inniheldur meiri fitu og
sykur en maðurinn þarf til
þess að brenna daglega er
nauðsynleg. Matarlisti ykk-
ar ætti að vera einfaldur en
næringarikur. Ágætt er að
hafa meðferðis þurrkaða
ávexti, þar sem þeir inni-
halda þó nokkuð magn af syk-
7
urefni og skemmast ekki, auk
þess fer litið fyrir honum.
Tj aldútbúnaðurinn
Hentugast er að nota
tjald með vatnsheldum botn,
en ef það er ekki við hend-
ina er nauðsynlegt að leggja
plastdúk undir tjaldið. Tvö-
falt tjald er hlýjast (tjald
með himni). Tjaldhælarnir
eru ágætir i frostnum snjó.
En annars er gott að nota
steina til þess að halda
niðri stögunum. SÓpið út
öllum snjó og hafið loft-
tuðurnar opnar til þess að
engin raki myndist i tjald-
inu.