Innsýn - 01.02.1979, Síða 12

Innsýn - 01.02.1979, Síða 12
12 <n> S° KT <TT>TS^~Tg^.^V.TE3. "Mamma, af hverju stóðu allir upp?" spurði Björg. "Til að sýna Guði lotn- ingu og í virðingarskyni við þes.sa fallegu tónlist, sem lofar nafn hans. Við skulum standa líka." Mamma,pabbi, Rúnar og Björg stóðu öll meðan stór- kostlegir hljómar hallelúja Leyndar- malið á loftinu kórsins streymdu frá sjón- varpstækinu. Því Drottinn Guð alvaldur ríkir um aldir alda.' Hallelúja.' Hallelúja.' Þau höfðu eytt kvöldinu fyrir framan sjónvarpið, til að hlusta á óratoríuna messías. Þegar kórnum lauk, slökkti mamma á tækinu og þau sátu öll hljóð smástund. "Hver orti textann og samdi svona fallega tónlist?" Spurði Rúnar. "George Frederick Handel hét maðurinn sem samdi tón- listina" sagði pabbi. "Geor "George Handel var mjög trú- aður maður, textann tók hann að mestu beint úr Biblíunni. Biðjiði mömmu um að segja ykkur frá honum áður en þið

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.