Innsýn - 01.02.1979, Page 15

Innsýn - 01.02.1979, Page 15
Þekking n Biblíunni Þekkirðu Biblíuna þína? 1. Er orðið BIBLÍA að finna í Ritningunum? 2. Hvað þýðir BIBLÍA? 3. Á hvaða tungumáli var Gamla Testamentið skrifað? 4. Hvaða bók er met- sölubók allra tíma? 5. Hve margar bækur eru í Gamla Testamentinu? 6. Hve ma-rgar bækur eru í Nýja Testamentinu? 7. Á hvaða tungumáli var Nýja Testamentið ritað? 8. Hve margir rituðu Gamla Testamentið? 9. Hve margir rituðu Nýja Testamentið? 10. Hvaða öðrum nöfnum er Biblían nefnd? 11. Hvernig er fyrsta setningin í Biblíunni? 12. Hvernig er fyrsta setningin, sem höfð er eftir Guði í Biblíunni? 13. Hvar er fyrsta spá- dóminn að finna í Biblíunni? 14. Hver var þriðji sonur Adams? 15. Hvernig urðu mismun- andi tungumál til? 16. Hve gamall var Abra- ham þegar hann var umskorinn? 17. Hverjir voru afkom- endur Lots? 18. Hver var fyrst kallaður spámaður? 19. Hverjir eru afkom- endur ísmaels? 20. Hverjir voru afkom- endur Esaús? 21. Hvert var JÓsef seldur í þrældóm af bræðrum sínum? 22. Hvers vegna fluttu Jakob og synir hans til Egyptalands? 23. Hve gamall var Jakob þegar hann dó? 24. Hve löngu eftir dauða jósefs yfirgaf ísra- elsþjóðin Egyptaland? 25. Hve mörg ár mannkynssögunnar spannar 1. Mósebók? Svör á baksíðu

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.