Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 10

Boðberi K.Þ. - 29.06.1959, Blaðsíða 10
10» Boöberi K.Þ* BOKASAFN S«ÞINGEYINGA 70 ÁRA Ég hefi verið 'beðinn að rita nokkur orð í Boðhera í til» efni af ?0 ára afmæli Bókasafns S«Þingeyinga. Ég átta mig varla á því aö "safnið" sá jafnaldri minn. Bemskuminningamar geyma kynnin viö það sem föðurlega stofnun, kennara og fræðarac Ég hefi hár heima ekki við neitt að styðjast nema minn- ingar mínar. En. af því ég hygg að margir rosknir menn gætu sagt frá kynnum við safniðs sem eru nýstárlegri hínum yngri, læt ég mínar minningar' koma hér fram. Faðir minn var oft að heiman, mest í erindum fyrir K.h. - Mikið var horft, þegar hans var heim von, og mikii var forvitnin að sjá farangur. - Mest var þó vænst bókapakkans« = Dýrðlegar myndabækur flutu með. - Faðir minn las oft dá- litla stimd á kveldi iSr bókum á Norðurlandamálum hátt fyrir fólkiö, þann veg að hann þýddi á Isienaku uun leið og hann las. Stundum "sagði" hann þættí úr bókom, er hann las meö sjálfum sár. Eg man glöggt eftir þvl að hann las kvöld eftir kvöld fyrir okkur börnin danska þýðingu af sögu Kiplings "Mowgli", söguna af drengnum, sem með ulfum var alinn. hegar bókin var rösklega hálfnuð þurfti faðir minn í langferö9 og bók- ina varð að senda, .% grát þungum gráti. Faðir minn ráblagði már að komast upp á a.ð lesa dönsku sjálfur. Það reyndist ótrálega látt fyrir mig og aðra unglinga að komast upp á að lesa Norðurlandamálin án tilsagnar. "Safnið" var mjög mikiö notað á þrem bæ.jum í röð, Yzta- felli, Gvendarstöðum og Hrafnsstöðum. Gvendarstaðahjónin, cJÓnas og Rannvelg foreldrar Helga, voru mjög þauliðnir les- endur9 og svo var og um Sigurð búfræðing á Hrafnsstöðum. Bókasendingarnar úr safninu gengu á milli bæjanna, og talað var um bækur ef fondum bar saman. % gleypti allan fróðleik, sem safnið hafði að bjóöa9 eins og soltirm úlfur. En þó fór fjærri að valiö væri af handahófi. "Benedikt gamli" var fundvís á hvað hverjum les- anda hentaöi heztf og hjálpaði við bókavaliö. Skáldsögur, bæöi þýddar og frumsamdar voru mikið lesnar. Við fórum með Norðurlandaskáldunum um þeirra lönd, bæi og sveitir. Hjá rássnesku snillingunum kynntumst við lífinu í Rtísslandi keisaranna o.s.frv. En fleira var lesið. Benedikt fákk már stórar mannkyns- sögar í mörgum bind'om, eina af annari með ólíkri heimsskoð- un, síðast á elliárum sögu H.G. Wélls. Hann fékk okkur férðabækurs Fariö var með Friðþjófi Nansen um heimskautaís og jökla, með Sven Hedin meðal hiröingja Asíu og með Stanley um myrkviði Afríku. En ef til vill var nó allt þetta, sem Benedikt fákk okkur

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.