Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Blaðsíða 3

Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Blaðsíða 3
Boð'beri K.Þ. 27, sannleiksgildi orðanria: "Sjá, ég boða yður mikinn fögnuð". Og slíkir aisburðir gerðust ekki 'b- ■& í fornöldc Þe!r.ger~ ast enn - á átrálegustu tímurn og átrálegustu stöðum. Sj&ldan hefír yfirborðsmennska og siðspilling komizt é alvarlegra stig heldur en meðal heldra fáíksins í Frakklandi á 18 öld. Stjámarbyltingin mikla árið 1789 beindist m.iög gegn kirk,ju og krdstinni trá, sem ætlunin var aö þurrka út. En sagan endurték sig. Kom bað öllom he:iminum á ávart, hversu margir þeir voru, sem heldior kusu aó láta lífið en að afneita Guði sínum. Kom franska. kirkjan í sannleika út ilr þessum hreins- unareldi hreinni, fegurri og sterkari en áöur. Á sama hátt efldist kristin trá í Þýzkalandi við ofséknir na.zista. Svona má lengi telja, og sjáum við þannig, að mátlætið í tilverunni, stríð, sjákdáma.r og ástvinamissir o.s.frv,, eru engin rök gegn sarmleiksgildi jélaboðskaparins, því að enginn skiiur i ra'un og veru betur en sá, sem orðió hefir fyrir slík<;, hversu áendanlega dýrmæt-ur þessi boðskapur er okkur mönnunum, Það er eins og land vonarinnar verði skýrara, þegar horft á það gegnurn dyr sorgarinnar. Boðskapur jálanna á erindi til allra. ma.rma. jaf'nt xmgra sem gamalla, jafnt í gleði og sorg. Mennimir eru að vísu misjafnlega undir það bánir að veita honum viðtöku. Og þá er eins og eitthvað furðulegt gerist í hjörtum flestra marra á jáli.unun). Það er eins og við s.já.um alla hluti £ fegurra ltjási og langi til að vera betri en við erum venjulega. Menn. gera sér ekki alltaf grein fyrir því, hvað þetta er. .En það er Jesúbamiö, sem er komiö til okkar, Þess vegna býr friöur Guðs í hjörtum. okkar þetta kvöld, sá friötir sem heimurinn getur hvorki veitt né frá oss tekið. Yæri það ekki undur- samlegt að eiga þennan frið, ekki bara þetta eina kvö'ld, heldur alla tíð. Öm Friðriksson F_r_á fálagsstarfinu . Það er orðið nokkuö liðið síðan Boðberi kom út síðast. Æskilegt væri að hann væri oftar á ferð, en til þess liggja ýmsar ástæður, sem ekki verða raktar hár. Sg vil nota tæki- færið og segja frá daglega starfinu í K.Þ,, því margir hafa því betur áhuga fyrir slíkum fráttum. Sumarið var gott og gjöfult fyrir okkar byggð. 1 lok hey** skapar voru allar hlööur fullar og meira en það, og taðan grænni og betri en árið áður. Margt studdi að þv£» Mikið gras, gáð' tíð, og stáraukinn válakostur, Um 20 nýjar dráttar- vélar og 70 múgavélar hafa eflaust flýtt fyrir og aukiö af- köstin á löngum, ströngum vinnudegi sumarsins, Ekki var allt- af sálfar eða gráörarveður á þessu ári, Þrisvar hefur fjöldi fjár farið í fönn, og í oll skiftin var fjárstofn Þingeyinga 1__________________________________________________________

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.