Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Blaðsíða 7

Boðberi K.Þ. - 11.12.1959, Blaðsíða 7
Boðber.i K«>« 31* Hár hefur örðiö mikil samgöngu'bót« liiönbúöia og nýlenduvörudeild hafa undanfarið unnið að þvri i ígripum, að ge:ra við kjallarann undir Söladeild. ¥ar hann allur einangraður og er nú tilvalinn geymslustaöur fyrir ávexti, nýja og niðursoðna, og aðrar þær vörur, sem hvorki þola hita eða kulda, Fáöur'blöndunarvélar era nú komnar í gang og er blöndun hafin. Sækja barf um leyfi t;il ráðuneytis til þessarar starfsemi. ¥m hlöndtsn fáðurefna rnunum við sennilega nj<5ta tilsagnar Péturs Gunnarssonar tilraunastj ára. Korrjmyllan fer einnig á stað 1 þessum mánuði. Getur þá hver sem er komið í pakkhás K.Þ, og keypt sér nfmalað kom í lummumar eða £ annan bakstur, Þeir, sem vilja, geta malað þab sjálfir og tryggt þarrnig að varan sá öruglega alveg nf. Sveiim béndi á Egilsstöðum er mikiil komrækcarmaður. Viö höfum fengið nokkra sekki af byggi frá Sveini, og vons. ág að það sá trygging fyrir að okkur ssiakkist varan vel. Byggingar hafa orðið" miklar á árinu og meiri en búist var við. Alls lánuðum við 8? mönnum út í byggingarreikninga samtals 2C450,OOO.oo kránur, og er það heldur meira en f. ár« JÖtunri (Rafmátorverksmiðja S.I.S.) hefur sent okkur bækling, sem er notkunarreglur um. hina nfju rafmáfor-ís sem við höfuin keypt töluvert af, og notaðair eru aöallega til súgþurkunar. Drátt-arválar h.f, hafa einnig sent frá sár bækling um meðferð á Ferguson dráttairvélum, /burðarpantanir hafa því miður reynst mjög áábyggilegar undanfarin ár. Margir hafa ekki tekiö pantanir sínar, raunar þaö í sumom deildum upp í um 800 sekkiVerðmæti áhurðarins sem varð áafgreiddur s.l. sumar nam um ?50.000."> kr* Nú hefor verið tekið saman raunveruleg áburðarkaup hv?rs bánda samkv* nátúm, og verður höfð hliðsján af þv£ v:t5 kaup og afhendingu áburðarins, a.ð verulegu leyti a.m.k* Greiðsluskil verða nú að fara fram fyris áramétín, e» ekki löngu síðar eins og oftast hefur átt sár stað* Undanfarin ár hefur gömlum reikningum veriö ha'Ldið opnum fram yfir áramát, og nýjir reikningar færöir 3 cahliöa, Tálabákhaldið nýja gerir það aö verkum a.5 ekki er hægt að færa á sama tíma nýja viðskiptareikninga og gauia. Fu'", greiösluskil verða því að fara fram fyrir áramú. lap £ .:-axaa hátt og £ bönkunum. % bie alla viöskiptamesn K.Þ0 að gera sáo . Ijá.st þessa nýju aðstööu, og gera upp skuld.tr sínar f.^ir árs.mát. Pinnur Krist ján ■ ..a

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.