Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1916, Síða 11

Hagtíðindi - 01.01.1916, Síða 11
HAGTÍÐINDI 7 Mannfjöldinn á íslandi síðan 1910. Síðasta allsherjar manntal lijer á landi fór fram 1. des. 1910. Reyndist þá mannfjöldinn 85 ÍS3. Mannfjöldann á hverju ári síðan má finna með því að bæta við tölu fæddra og innfluttra hingað til lands, en draga frá tölu dáinna og útfluttra hjeðan af landi. En þar er sá hængur á, að ókunnugt er um tölu innflultra og útlluttra, nema þeirra sem flytjast lil Vesturheims, en á undanfarandi áratug- um hefur reynst svo, að útflutningur manna hjeðan af landi til annara landa en Vesturheims hefur hjerumbil jafnast á við innflutn- ing hingað lil lands frá þeim löndum, og mun líklega óhætt að gera ráð fyrir, að svo sje enn. Hagstofan hefur því reiknað út mannfjöldann 1. janúar og 1. júlí ár hvert með því að leggja við mannfjöldann í byrjun hvers misseris tölu fæddra á misserinu, en draga frá tölu dáinna og úlflullra til Vesturheims á misserinu. Af þessum tölum liefur svo aftur verið reiknaður meðalmannfjöldi á árinu. Samkvæmt þessu hefur mannfjöldinn verið siðan 1910: Meðal- 1. janúar 1. júli manníjðldi 1911 ...... 85 221 85 502 85 573 1912 ..... 86069 86 411 86 452 1913 ..... 86 918 87 287 87 317 1914 ..... 87 776 88 087 88122 1915 ..... 88 539 Ef það skyldi reynast rjett, að útflulningur manna til annara landa en Vesturheims jafnist á við innflutning þaðan eins og að undanförnu, þá má gera ráð fyrir, að þessar tölur sýni mannfjöld- ann í heild sinni eins og hann hefur verið í raun og veru. Sam- kvæmt því hefur landsmönnum fjölgað árið 1911 um §48 manns, 1912 um 849, 1913 um 858 og 1914 um 763. Fjölgunin hefur þannig orðið minni árið 1914 heldur en árin á undan þrátt fyrir það þólt fæðingar væri óvenjumargar það ár og Vesturheimsferðir litlar, en manndauði var þá óvenjuinikill og liefur hann dregið úr fjölguninni. Samanborið við mannfjölda í byrjun hvers árs fjölgaði landsmönnum árið 1911 um 10.o°/oo (af þúsundi), 1912 og 1913 um 9.9°/oo og 1914 um 8.7#/oo. Til samanburðar má geta þess, að i Danmörku fjölgaði landsmönnum 1914—15 um 10.s°/oo, í Noregi 1914 um 9.5°/oo og í Svíþjóð sama ár um 7.3°/oo. Mannfjöldann á einstökum stöðum á landinu er ómögulegt að reikna út eftir fæðingum og manndauða, því að flutningarnir frá einum stað til annars gera sífeldan glundroða. En á hverju ári í

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.