Hagtíðindi - 01.10.1917, Blaðsíða 5
1917
HAGTÍÐINDI
37
þeim, sem þeim fylgja. Senda þeir síðan skýrslur þessar til land-
læknis ásamt dánarvottorðunum. Er ráðgert að liagstofan gefi skýrsl-
urnar út og vinni úr dánarvoltorðunum. Nákvæma úrvinslu úr
dánarvottorðunum þykir þó ekki hlýða að láta fram fara nema á
nokkuð margra ára fresti, vegna þess að þau eru það fá á hverju
ári, en dauðameinin hinsvegar mjög mikið sundurliðuð á þeim. Aftur
á móti verða skýrslur hjeraðslæknanna gefnar oftar út. Birtist bjer
yfirlit yfir dánarorsakirnar samkvæmt þeim árin 1912—1915. Lengra
kemst yfirlitið ekki vegna þess, að enn eru ókomnar skýrslur fyrir
1916 úr 9 læknishjeruðum. Arið 1912 vantar skýrslu úr Reyðar-
fjarðarlæknishjeraði, en með því að þar var læknislaust það ár,
mun vonlaust að fá þaðan nokkra skýrslu fyrir það ár úr þessu.
Eftir dánarskýrslum prestanna mun mega gera ráð fyrir, að í læknis-
1912 1913 1914 1915
1. Mislingar )) )) )) ))
2. Skarlatssótt )) í 2 6
3. Barnaveiki 18 6 5 4
4. Kikhósti )) » 93 30
5. Kvefpest og kvefsóttt 40 41 25 52
6. Barnsfararsótt 6 2 2 2
7. Taugaveiki 12 7 13 iT
8. Iðrakvefsótt 30 10 12 9
9. Giktsótt 4 )) 2 ))
10. Aðrar farsóttir 11 13 5 9
11. Sáraveiki )) 1 1 1
12. Holdsveiki : )) 2 1 2
13. Lungnatæring 103 94 105 102
14. Heilaherklabólga 15. Berklarnein í öðrum líífærum 25 23 27 38
27 19 21 31
16. Sullaveiki 22 23 15 14
17. Afengiseitran T 1 2 ))
18. Slys 104 99 100 79
19. Sjálfsmorð 7 9 7 9
20. Meðfædd veiklun og vanskapanir.. 27 27 38 29
21. Ellihrumleiki 158 125 170 176
22. Krabbamein 77 92 86 93
23. Hjartabilun og lijartarirnun 59 65 66 58
24. Heilabloðfall 52 73 71 60
25. Langviut lungnakvef 35 45 41 36
26. Lungnabólga 79 59 227 239
27. Magasár 6 1 6 8
28. Garnakvef 7 20 14 12
29. Botnlangabólga 3 2 6 6
30. Garnaengja og kviðslit 7 5 4 9
31. Nýrnahólga 17 20 19 17
32. Af barnsförum 7 4 7 8
33. Önnur kunn dauðamein 100 91 132 125
34. Ókunn dauðamein 139 83 94 97
Samtals.. 1183 1063 1419 1372