Hagtíðindi - 01.05.1920, Blaðsíða 8
24
HagtíðinDI
1920
Hæsta Lægsta
Meðalverð verð verð
kr. kr. kr.
42. 1 dagsverk um heyannir 10.08 12.99 Árn. 5.80 A.-Sk. 19
43. 1 lambsfóður 15.74 21.73 ísf. 8.10 — 19
Meðalalin.
A. í fríðu 3.64 5.39 Vm. 2.04 A.-Sk. 19
B. - ull, smjöri og tólg 1.89 2.28 Eyf. 1.42 V.-Sk. 19
(’,. - tóvöru 1.38 2.44 Gbr. 0.92 Eyf. 9
D. - fiski 2.24 2.79 — 1.03 Str. 14
E. - lýsi 0.82 1.50 Vm. 0.38 — 14
F. - skinnavöru 1.31 1.95 Gbr. 0.52 A.-Sk. 19
í öllum landaurum 1920—21 .. 1.95 2.45 Vm. 1.40 A.-Sk.
1919-20 .. 1.44 1.93 Gbr. 1.01 —
1918-19 .. 1.15 1-‘12{?mn } 0.83 -
1917-18 .. 0.99 1.23 Gbr. 0.83 V.-Sk.
1916-17 .. 0.92 1.11 S.-Múl. 0 70 A.-Sk.
1915—16 .. 0.61 0.71 ísf. 0.53 —
1914—15 .. 0.60 0.70 — 0.53 —
Meðalalin í öllum landaurum hefur hækkað á öllu landinu
að meðaltali um 225 °/o síðan heimsstyrjöldin hófst. Mest hefur hún
hækkað í Vestmannaeyjum, um 345 °/°> en minst í Austur-Skafta-
fellssýslu, um 164 °/o.
Á eftirfarandi yfirliti sjest, hvað meðalalinin er nú í hverri
sýslu, hvað hún var þegar ófriðurinn hófst og hve mikið hún hefur
liækkað hlutfallslega. Sýslunum er raðað eftir stærð meðaláln. nú.
1920-21 1914—15
1. Vestmannaeyjar au. 245 au. 55 Hækkun 345 °/o
2. Gullbringu- og Kjósarsýsla með
Hafnarfirði og Reykjavik 238 67 255 —
3. Norður-Múlasýsla með Seyðislirði 227 69 229 —
4. Suður-Múlasýsla 223 66 238 —
5. Eyjafjarðarsýsla með Akureyri og
Siglufirði 220 64 244 —
6. Dalasýsla 217 58 274 —
7. ísafjarðarsýsla með ísafirði .... 213 70 204 —
8. Þingeyjarsýsla 9. Árnessýsla 213 64 233 —
197 58 240 —
10. Skagafjarðarsýsla 193 54 257 —
11. Barðastrandarsýsla 189 57 232 —
12. Snæfellsnessýsla 186 58 221 —
13. Borgarfjarðarsýsla 180 56 221 —
14. Mýrasýsla 174 61 185 —
15. Húnavatnssýsla 174 57 205 —
16. Rangárvallasýsla 168 56 200 —
17. Vestur-Skaftafellssýsla 153 57 168 —
18. Strandasýsla 146 55 165 —
19. Austur-Skaftafellssýsla 140 53 164 —
Það er miklu meiri munur á meðalalininni nú í hinum ein-
stöku sýslum heldur en var fyrir stríðið. Hæsta meðalalin var þá
32 °/o hærri heldur en sú lægsta, en nú er hæsta meðalalin 75 °/o
hærri heldur en sú lægsta.
Prentsiniðjau Gutenbcrg.