Hagtíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
Smásöluverð i Reykjavík i april 1924.
Samkvæmt skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem bag-
slofan fær í byrjun hvers ársfjórðungs, birtist bjer yfirlit yfir smá-
söluverð í Reykjavík á flestum matvörum og nokkrum öðrum nauð-
synjavörum í byrjun aprílmánaðar þ. á. Er það fundið með því að
laka meðaltal af verðskýrslum verslananna. Til samanburðar er lijer
líka lilgreint verðið í byrjun næsta ársQórðungs á undan, fyrir rjettu
ári síðan og loks í júlí 1914 eða rjelt áður en heimsstyrjöldin hófst.
í síðasta dálki er sýnt, hve miklu af liundraði verðhækkunin á hverri
vöru nemur siðan striðið byrjaði.
Vörutegundir.
Húgbrauö (3 kg.)........stk.
Fransbrauð (500 gr.)....—
Sigtibrauð (500 gr.).......—
Rúgmjöl.................kg
Flórmjöl (hveiti nr. 1). . . . —
Hveiti (nr. 2)..............—
Bankabyggsmjöl..............—
Hrisgrjón...................—
Sagógrjón (almenn)..........—
Semoulegrjón................—
Hafragrjón (valsaðir hafrar) —
Kartöflumjöl................—
Baunir heilar...............—
Baunir hálfar...............—
Kartöílur...................—
Gulrófur (islenskar)......—
Purkaðar aprikósur........—
Purkuð epli.................—
Ný epli.....................—
Rusinur.....................—
April 1924 Janúar 1924 April 1923 : Júli 1914 Hækkun (af lidr.) júli 1914—npr. 1924
au. nu. nu. nu. °/.
140 130 130 50 180
70 65 65 23 204
50 45 45 14 257
53 48 52 19 179
81 70 72 31 161
72 61 63 28 157
76 75 70 29 162
85 71 72 31 174
141 130 111 40 252
129 121 128 42 207
84 73 72 32 162
111 90 100 36 208
107 100 92 35 200
101 97 100 33 206
55 39 31 12 358
39 34 35 10 290
548 484 589 186 195
375 321 422 141 166
220 172 187 56 293
229 193 228 06 247