Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 5
1924 HAGTÍÐINDI 25 4. ársfjórðungur All áriö Vörulollsvörur (frli.) 2. U. Ýmsar járnvörur, veiðarfæri o. 1923 1922 1923 1922 11.100 kg 7 277 7 067 33 803 28 301 3. — Vefnaðarvara, fatnaður, tvinni . . 860 1 289 3 875 1813 4. — a. Salt 2 975 2 754 19 990 21 444 b.Kol . . 7 333 8 352 46 668 47 654 5. — Trjáviður o. 11 16 059 65 481 255 667 184 321 G. — Lcikföng o. 11 • • kg I 310 6 864 12 364 9 875 7. — Aðrar gjaldskyldar vörur . . . . . lOOkg 7 654 9 495 29 120 30 155 Tollur. Vinfangatollur Tóbakstollur . . . kr. 83 729 123 235 442 866 346 314 ... 131 510 100 006 384 834 273 782 Kafli- og sykurtollur ... 132 921 95 677 392 170 448 596 Tc- og súkkulaðitollur ... 18 590 36 157 71 711 87 684 Vörutollur ... 118 660 139 065 586 707 490 926 Salttollur ... — — — 20 847 Kolatollur — 41 760 — 238 270 Aðtlutningstollar samlals . . . . — 485 410 535 900 1 878 288 1 906 419 Utflutningsgjald (alment) . . . . 76 826 50 477 206 066 160 359 af sild 324 1 132 324 1 132 Tollar alls kr. 562 560 587 509 2 084 678 2 067 910 Af vínanda og öli, lóbaki og vindlum, 2. fl. vörutollsins og Irjávið hefur verið töluverl meiri innflutningur til Reykjavíkur síð- astliðið ár heldur en árið á undan. Af ílestum öðrum tollvörum hefur innflutningurinn aftur á móti verið svipaður eða minni. Vegna þess að vörutollur greiðist ekki af steinolíu eftir að einkasala ríkis- ins hófst á henni 5. febr. 1923, þá er hún aðeins talin hjer með til þess lima, en ekki þar á eftir. Aðflutningstollarnir úr Reykjavík hafa orðið mjög svipaðir síð- aslliðið ár eins og næsta ár á undan, l.s milj. kr., enda þótt loll- gjaldið af kolum og salti væri lægra og vörutollur af steinolíu fjelli burtu með einkasölunni. En hið almenna útflutningsgjald hefur orðið nálega 30 °/° hærra heldur en árið áður. Nemur það 1 °/o af sölu- verði útfluttra vara og má af þvi sjá, að flultar hafa verið út frá Reykjavik síðastliðið ár vörur fyrir 20.6 milj. kr., en fyrir lö.o milj. kr. árið á undan.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.