Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 6
26 II A G TI Ð 1 N D I 1924 lltfluttar islenskar afurðir í mars 1924. Samkvæmt símskeylum þeim, sem hagstofan fær frá lögreglu- stjórum um útfluttar íslenskar afurðir, hefur úlflutningurinn verið svo sem hjer segir í síðastliðnum marsmánuði. Ennfremur er settur útílutningurinn samtals, sem orðinn var á áiinu til marsmánaðar- loka, og til samanburðar útflutningurinn á sama tíma árið á undan. Mars Janúar—mars samtals 1924 1924 1923 Saltfiskur verkaður ... 1 426 510 kg 5 254 921 kg 10 638 528 kg Saltfiskur óverkaður .. 2 063 056 — 2 139 609 — 2 365 899 — Frosin síld 150 — 150 — )) Söltuð síld 424 tn. 1271 tn. 13 407 tn. Niðursoðin síld 60 kg 60 kg » kg Lifur 900 — 900 — ? — Lýsi 443 527 — 799 545 — 433 160 - Síldarlýsi )) )) 8 200 — Fiskimjöl 40 000 — 85 720 — 20 300 - Sundmagi )) 88 — 3 800 — Hrogn 247 tn. 249 tn. 4 tn. Kverksigar, kinnfiskur 2 520 kg 6 020 kg » kg Æðardúnn 97 — 342 - 142 — Hross » tals » tals 397 tals Sauðkindur 25 — 25 — )) Saltkjöt 532 tn. 557 tn. 1 620 tn. Rullupylsur 2 8 — )) Garnir » kg 6 070 kg » kg Mör )) 741 — )) Tólg 618 — 618 — )) Gráðaostur )) )) 1 860 — UIl 24 926 — 71 785 — 19 241 — Prjónlcs 280 — 3 873 — )) Saltaðar gærur 1 437 — 2712 — 10 063 — Söltuð sauðskinn 13 200 — 25 500 — 2 800 — Sútuð skinu og hert... 1 231 — 4 463 — ? Silfurberg 15 — 15 - )) Um úlflutlan verkaðan sall/isk fær hagstofan einnig mánaðar- lega sundurliðaðar skýrslur frá yfirfiskimatsmönnunum. Samkvæmt þeim hefur útflutningurinn í inarsmánuði verið svo sem hjer segir. Ennfremur er setlur útllutningurinn alls frá ársbyrjun til marsloka á þessu ári samkvæmt þessum sömu skýrslum, svo og útflutningurinn á sama tíma árið á undan.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.