Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.04.1924, Blaðsíða 3
1924 HAGTlÐINDI 23 um 35 °/o síðan í oklóber 1920, er verðhækkunin var mest. Vörur þær, sem bjer eru laldar, eru flestar matvörur, 53 tegundir af 59. Ef þær eru teknar sjer, en hinum slept, verður verðhækkunin heldur minni, 196 °/o síðan í stríðsbyrjun. Við þennan útreikning er það að athuga, að tekið hefir verið meðaltal af verðhækkun allra varanna án þess að gerður sje nokkur greinarmunur á þeim eftir því, hvort þær eru mikið notaðar eða litið. í eftirfarandi yfirliti er aftur á móti tekið tillit til þess, þar sem miðað er við áætlaða neyslu 5 manna fjölskyldu í Reykjavík, er nam alls 1800 kr. fyrir slríðið, og sýnt hve mikilli upphæð sama neysla hefði numið eftir verðlaginu í april og október f. á. og janúar og apríl þ. á. Fyrir áætluninni er gerð nánari grein í Hagtíðindum 9. árg. nr. 2 (febrúar 1924). Úlgjaldaupphæð (krónur) Vísitölur (júlí 1914 = 100) júli apríl okt. janúar april april okt. jan. apr. 1914 1923 1923 1924 1924 1923 1923 1924 1924 Malvörur: Hrauð 132 86 354 90 354 90 354 90 38220 267 267 267 288 Kornvörur 70 87 164.26 165.85 164.41 190 06 232 234 232 268 Garðávextir og aldini 52.60 149 39 160.06 162 78 215.84 284 304 309 410 Sykur 67.00 171.85 188.15 189 65 215.60 256 281 283 322 Kafíi, te o. 11 68 28 127.41 129.05 128 62 160.15 187 189 188 233 Smjör og feiti 147.41 352 17 326.15 361 90 373.47 239 221 245 253 Mjólk, ostur og egg . 109 93 34374 340.99 303 26 326.78 312 310 276 297 Kjöt og slátur 84 03 227.70 204.30 227 70 243 50 271 243 271 302 Fiskur 113.36 264.16 286 00 278.72 301.60 233 252 246 266 Malvörur alls 846.34 2155 58 2155 45 2171.94 2409 20 255 255 257 285 Eldsneyti og ijósmeti . 97.20 280 00 274 90 274.90 293 30 288 282 283 302 Fatnaður og pvottur .. 272 99 — 769.94 — — ' — 283 — — Husnæði 300 00 — 957.00 — — — 319 — — Skattar 54.75 — 194.50 — — - — 355 — — Onnur útgjöld 228.72 — 626 69 — — 274 — — Útgjöld alls 1800.00 — 4978.48 — — — 277 — — Samkvæmt þessari áætlun hafa matvöruútgjöldin miðað við verðlag í apríl þ. á. hækkað um 185 °/o síðan í stríðsbyrjun, en um 11 °/o á síðastliðnum ársfjórðungi og eldsDeyti og ljósmeti um 202 °/o síðan í stríðsbyrjun og um 7 °/° á síðastliðnum ársfjórðungi. Hafa allir þeir matvöruflokkar, sem hjer eru lilfærðir, svo og ljósmeti og eldsneyti hækkað meira eða minna í verði á síðastliðnum ársfjórð- ungi. Ef útgjöldin til matvara, eldsneytis og ljósmetis væru reiknuð

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.