Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 8
4 HAGTlÐlNDI 1927 hafa alveg staðið í stað, 4 hafa lækkað dálílið, mest kornvörur (um 2°/o), en 3 hækkað dálitið, mest sykur (um 2%). Útfluttar íslenskar afurðir i desember 1926 og alt árið 1926. Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna til Gengiskráningarnefnd- arinnar hefir útflutningur íslenskra afurða i desembermánuði f. á. og alt árið 1926 verið svo sem segir í töflunni á bls. 5. Til sam- anburðar er þar líka settur útflutningurinn alt árið 1925 samkvæml sömu skýrslum. Verðmæti útflutningsins siðastliðið ár hefir samkvæmt þessu orðið alls 47.9 milj. kr. eða að eins rúml. % (67^/2^/d) af verðmæti úlflutningsins árið á undan (1925), sem var 70.8 milj. kr. samkv. sömu skýrslum. Að nokkru leyti stafar þetta af því að gengið var hærra síðastliðið ár heldur en árið á undan. En þótt tekið sje tillit til þess og reiknað í gullkrónum verður samt verðmæti útflutnings- ins síðastliðið ár ekki nema rúml. % (75.8%) af því, sem það var árið á undan. Um útflultan verkaðan saltfisk fær Hagstofan mánaðarlega sund- urliðaðar skýrslur frá yfirfiskimatsmönnunum, sem reyndar ber ekki fyllilega saman við skýrslur lögreglustjóranna. Samkvæmt þeim hefur sá útflutningur verið svo sem hjer segir síðastliðið ár og árið á undan. Yfirflskimatsumdæmi: 1920 Reykjavíkur....................... 21 714 440 kg ísafjarðar......................... 6 025 268 — Akureyrar.......................... 4 557 720 — Seyðisfjarðar...................... 6 266 350 — Vestmannaeyja...................... 3 427 665 — Samtals .. 41 991 443 kg 1925 23 297 446 kg 5 922 297 — 2 243 208 — 5 093 445 — 2 733 667 — 39 290 063 kg Útflutningur á verkuðum fiski hefir verið töluvert meiri árið 1926 heldur en árið á undan, samkvæmt skýrslum fiskimatsmann- anna rúml. 7% meiri, en samkvæmt skýrslum lögreglustjóranna 11% meiri. Eftirfarandi yfirlit sýnir hvernig þessi útflutningur hefir skifst eftir framleiðslu áranna samkvæmt skýrslum fiskimatsmannanna tvö síðustu árin. 1926 1925 Af fyrra árs afla ... 15 204 927 kg eða 95 031 skpd. 49 434 skpd. Af fyrra árs afla, en sama árs verkun. 1 241 946 — — 7 762 — 4 614 — Af sama árs afla ... 25 544 570 — — 159 653 — 191 514 — Samtals .. 41 991 443 kg eða 262 446 skpd. 245 562 skpd.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.