Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 11
1927 HAGTÍÐINDI 7 Byggingarkostnaður slíks húss hefur samkvæmt þessu verið sið- astliðið ár 21 109 kr. eða tæplega þrefaldur á móts við það sem hann var árið 1914. En árið áður var hann áætlaður 22 590 kr. og áiið 1920, er hann var hæstur, 36 227 kr. Hefur hann árið 1926 verið 24°/o lægri heldur en 1920, en 6Va c/o lægri heldur en 1925. Verðmæti innfiuttrar vöru i desember 1926 og alt árið 1926. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og afhenlum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar í desembermánuði f. á. numið alls 2 053 493 kr. auk 861 504 kr. frá fyrri mánuðum, sem ótaldar voru áður. Hefur þá innflutninguiinn samkvæmt skeytunum numið alls 46 215 239 kr. alt árið 1926, sem skiftist á ársfjórðungana svo sem hjer segir. Til samanburðar er seltur samskonar innflutningur árið áður samkvæmt bráðabirgðarupptalningu úr skýrslum þeim, sem um hann eru komn- ar til Hagstofunnar. 1920 1925 1. ársfjóröungur ........ 11 497 745 kr. 12220056 kr. 2. — 15 065 462 — 16 833 809 - 3. — 11 607 325 — 15 768 187 — 4. - 8 199 214 — 10 035 610 — Alt áriö 46 369 746 kr. 54 857 662 kr. í þessum tölum er ekki innifalið andvirði skipa, sem keypt hafa verið frá útlöndum, og heldur ekki innflutningur i pósti. Innflutningur i pósti hefur verið síðastliðið ár og árið á undan svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir samkvæmt skýrslum þeim, sem komnar eru um hann til Hagstofunnar. 1. ársfjóröungur 2. — 3. — 4. - 1926 439 178 kr. 628 704 — 350 075 — 496 964 — 1925 293 126 kr. 580 502 — 509 406 — 492541 — Alt árið 1 914 921 kr. 1 875 575 kr. Innflutningur í pósti síðastliðið ár hefur samkvæmt þessu verið svipaður eða litlu meiri heldur en árið á undan, en allur inn- flutningurinn fyrir utan skip hefur verið um 48*A milj. kr. 1926, en 568/i milj. kr. 1925 eða um 8V3 milj. kr. lægri 1926 heldur

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.