Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 12
8
fl A G T.l BINDI
1926
en 1925. En gildi íslensku krónunnar var líka meira síðastliöið ár
heldur en árið áður. Ef tekið er tillit til þess og reiknað bæði árin í
gullkrónum, þá verður útkoman svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.
192G 1925
1. ársfjórðungur .......... 9 747 491 kr. 8 123 558 kr.
2. — 12 823 482 — 11 789 489 —
3. - 9 768 189 — 11 698 706 -
4. — 7 094 210 — 8 541 489 -
Alt árið 39 433 372 kr. 40153 242 kr.
Samkvæmt því verður útflutningurinn ekki nema 8A milj. kr.
lægri árið 1926 heldur en árið á undan.
Samkvæmt skeytum lögreglustjóranna til Gengisskráningar-
nefndarinnar hefur útflutningurinn árið 1926 numið alls tæpum 48
milj. kr. eða tæplega milj. kr. minna heldur en innflutningurinn
samkvæmt skeytum lögreglustjóranna að viðbættum innflutningi f
pósti. En þar við bælist svo það sem innflutt hefur verið af skipum.
Fiskafli árið 1926.
Samkvæmt þeim skýrslum, sem Fiskifjelagið fær jafnóðum frá umboðs-
mönnum sínum um fiskafla víðsvegar afiandinu, hefur aílinn árið 1926 verið
svo sem hjer segir. Er hann reiknaður i skippundum af fullverkuðutn fiski.
Til samanburðar er settur aflinn árið áður samkvæmt sömu skýrslum.
Suðvesturland og Suðurland 192G 1925
Botnvörpungar i Reykjavík og Hafnarfirði 79 724 sVp. 169 877 skp.
Annar afli 68 022 — 56 050 —
Vestfirðir (par með Flatey) 36 946 — 42 292 —
Norðurland 15 075 — 19 719 —
Austurland 26 243 — 26 931 —
Samtals 226 010 — 314 869 —
Afli botnvörpunganna (saltfiskaflinn) hefur orðið meir en helmingi
minni síðastliðið ár heldur en árið á undan. Aftur á móti hefur annar afli
orðið svipaður, 146 pús. skpd. 1926 á móts við 145 pús. skpd. 1925.
Aílinn skiftist pannig eftir tegundum (par með einnig talinn afli, sem
útlend skip lögðu á land, 4417 skpd. 1925 og 12429 skpd. 1926).
1926
1925
Stór porskur .... 169 395 skp.
Smáfiskur ........ 55 314 —
Ýsa ............... 3 511 —
Ufsi og annað... 10 239 —
189 781 skp.
75 416 -
6 260 —
47 829 -
238 459 — 319 286 -
Prentsmiðjau Gutenberg,