Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.01.1927, Blaðsíða 10
6 HAGTÍÐINDI 1927 F. FP. P. Samtals Porskur 7 797 303 kg 319 633 kg 15 299 861 kg 23 416 797 kg Langa 141 424 — )) 315 980 - 457 404 — Smáfiskur 1 263 984 — 284 753 — 885 916 — 2 434 653 — Ýsa 155 504 — 29 779 — 587 623 — 772 906 - Ufsi 1 042 360 — 315 275 — 783 489 — 2 141 124 — Keila 138 277 — 16 080 — 74 590 - 228 947 — Labradorfiskur .... 4 406 085 — 257 625 — 7 342 691 — 12 006 401 - Labradorýsa 259 990 — 18 801 — 254 420 — 533 211 — Samtals 15 204 927 kg 1 241 946 kg 25 544 570 kg 41 991 443 kg By^gingarkostnaður i Reykjavik árið 1926. Frá húsameistara ríkisins hefur Hagstofan fengið eftirfarandi sundurliðaða áætlun um byggingarkostnað húsa í Reykjavík árið 1926 sem næst meðalverði frá vori til hausts. Áætlunin er miðuð við steinsteypuhús, sem er að stærð 8.5 X 7.2 metrar, ein hæð, portbygt, krossreist, með geymslukjallara, loft og gólf úr timbri og útveggir allir þiljaðir innan með pappa á milli, húsið strigalagt innan og málað, en án allra pípulagninga. Til samanburðar er setlur bygg- ingarkostnaður sama húss næsta ár á undan og árið 1914, og enn- fremur vísitölur, er sýna, hvað byggingarkostnaðurinn hefur verið alls og á hverjum lið miðað við 100 árið 1914. Byggingarkostnaður Vísitölur 1914 1925 1926 1914 1923 1926 Trjesmíði 866 kr. 4 330 kr. 4 330 kr. 100 500 500 Múrsmíði 319 — 1 477 — 1 477 — 100 463 463 Málaravinna 191 — 945 — 945 - 100 495 495 Erfiðisvinna 735 — 2914 — 2 624 — 100 400 357 Timbur 2 209 - 5 292 — 4 877 — 100 240 221 Hurðir og gluggar . 329 — 987 — 937 — 100 300 285 Seraent 775 — 1 777 — 1515 — 100 229 195 Galvaniserað járn .. 217 — 521 - 476 — 100 240 219 Blikksmiöi 52 — 145 — 141 — 100 279 271 Hurða- oggluggajárn 73 — 191 — 177 - 100 262 242 Saumur allskonar .. 75 — 177 — 146 — 100 236 195 Eldfæri 389 — 797 — 654 — 100 205 168 Sandur og möl .... 395 — 1 664 — 1 769 — 100 421 448 Bikpappi 53 - 106 — 106 - 100 200 200 Málning 242 — 348 — 312 — 100 144 129 Gler 51 — 77 — 45 — 100 151 88 Ýmislegt 317 — 816 - 578 — 100 257 182 Húsið alls 7 288 kr. 22 590 kr. 21109 kr. 100 310 290

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.