Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.07.1930, Side 7

Hagtíðindi - 01.07.1930, Side 7
1930 H AG TÍÐ I ND 39 1925 1926 1927 1928 1929 Kaffi óbrennt. 392 287 kg 420 037 kg 404 064 kg 422 835 kg 460 670 kg Kaífi brennt.. 16 725 — 15 120 — 23 482 — 22 024 — 23 533 — Kaffibætir . ■■ 169 465 — 162 079 — 174 619 — 175 606 — 225 956 — Samtals 578 477 kg 597 236 kg 602 165 kg 620 465 kg 710 159 kg Innflutningur á sykri var síðastliðið ár meiri en nokkru sinni áð- ur, 4 277 000 kg. Síðustu 5 árin hefur sykurinnflutningurinn verið þessi. 1925 ...... 3 473 þús. kg 1928 ........ 3 908 þús. kg 1926 ...... 3 701 — — 1929 ........ 4 277 — — 1927 ...... 3 974 — — Te, súkkulað og brjóstsykur. Af tei fiuttust inn 5 155 kg síðastliðið ár. Er það óvenjumikill inn- flutningur í samanburði við undanfarin ár (1928: 4 700 kg, 1927: 4 100 kg, 1826: 3 400 kg). Af súkkulaði fluttust inn 145 765 kg og af kakaó 21 830 kg. Síð- ustu 5 árin hefur innflutningur á þessum vörum verið þannig: SúkkulaO Kakaó 1925 .............. 122 þús. kg 20 þús. kg 1926 .............. 106 — — 15 — — 1927 .............. 112 — — 17 — — 1928 .............. 122 — — 21 — — 1929 .............. 146 — — 22 — — Af brjóstsykri og konfekt fluttust inn 65 093 kg (1928: 49 þús. kg, 1927: 34 þús. kg, 1926: 52 þús. kg). Vörur, sem vörutollur er greiddur af. Undir 1. flokk vörutollsins fellur sement, bensín, tjara og nokkrar fleiri vörur, svo og jarðepli. Arið 1929 nam innflutningur vara, sem undir þennan flokk falla 30 103 200 kg., en árið áður ekki nema 24.5 milj. kg og árið 1927 aðeins 18.2 milj. kg. Undir 2. flokk vörutollsins fellur mesti fjöldi af harla óskyldum vör- um, svo sem ýmsar járnvörur, ýms veiðarfæri, skepnufóður, svo og tómar síldartunnur og kjöttunnur og margt fleira. Af þeim vörum, sem undir þennan lið falla, var innflutningurinn 1929 alls 23 793 000 kg, en árið áður var hann ekki nema 19.1 milj. kg. í 3. flokki er allskonar vefnaðarvara, fatnaður (nema olíufatnaður), tvinni og garn. Síðastliðið ár var flutt inn af þessum vörum 1 064 060 kg. Er það töluvert meira en undanfarin ár (1928: 915 þús kg, 1927: 679 þús. kg). í 4. flokki er salt, kol og steinolía. Síðastliðið ár fluttist inn

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.