Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1936, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.01.1936, Blaðsíða 5
H A G T I Ð I N D I GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Smásöluverð í Reykjavík í janúar 1936. Eftirfarandi yfirlit sýnir smásöluverð í Reykjavík í byrjun janúar- mánaðar þ. á. á ýmsum vörutegundum, sem flestar eru matvörur. Er það fundið með því að taka meðaltal af verði því, sem fengist hefur upp gefið frá ýmsum verslunum. Til samanburðar er líka tilgreint verðið í byrjun nóvember og desembermánaða f. á., í janúar í fyrra og júlí 1914, og sýna vísitölur verðhækkun hverrar vöru síðan. Vörutegundir Júlí 1914 Janúar 1935 Nóv. 1935 Des. 1935 janúar 1936 _ O v£5 o , CO r— !s" 2 «3 2 *2 '3 cr > r"''3 au. au. au. au. au. Rúgbrauö (3 kg) 50 80 88 88 88 176 Fransbrauö (500 g) 23 40 44 44 44 191 Súrbrauð (500 g) 14 30 34 34 34 243 Rúgmjöl kg 19 30 30 30 30 158 Flórmöl (hveiti nr. 1) 31 40 49 48 48 155 Hveiti nr. 2 .... 28 35 39 41 43 153 Bankabyggsmjöi — 29 65 64 64 56 193 Hrísgrjón 31 48 50 50 49 158 Sagóqrjón 40 72 77 77 76 190 Semúlugrjón — 42 93 102 100 98 233 Hafragrjón (valsaðir hafrar) 32 49 50 51 51 159 Kartöflumjöl 36 58 59 59 59 164 Baunir heilar ... — 35 84 85 84 87 249 — hálfar . 33 80 88 83 90 273 Jarðepli — 12 30 30 31 32 267 Gulrófur (ísienskar) — 10 26 26 28 29 290 Þurkaðar apríkósur 186 400 487 483 485 261 Þurkuð epli 141 366 475 450 — (319) Epli ný ... 56 198 252 257 254 454 Rúsínur . — 66 180 193 195 198 300 Sveskjur . 80 182 238 253 255 319 Kandís (steinsykur) — 55 95 99 97 97 176 Hvítasykur (högginn) — 53 59 60 59 60 113 Strásykur 51 49 50 49 50 98 Púðursykur 49 89 90 89 90 184

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.