Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.01.1936, Page 10

Hagtíðindi - 01.01.1936, Page 10
6 H AGT! Ð I N DI 1936 að meðaltali af þessum sökum. En að talan varð þá svo há, stafaði ein- göngu af mjög mannskæðum kighóstafaraldri árið 1927. Eftirfarandi yfir- lit sýnir, hvernig manndauðinn úr farsóttum hefir skifst á einstakar far- sóttir árin 1931—34. 1931 1932 1933 1934 Skarlatssótt 6 17 6 22 Kvefpest (inflúensa) . 22 1 14 6 Kvefsótt )) 2 1 3 Graftarsótt 9 12 10 19 Barnsfararsótt 3 1 3 2 Stífkrampi 1 3 1 5 Taugaveiki 6 3 2 )) Blóðsótt 1 4 3 )) Iðrakvefsótt 5 1 8 1 Mænusótt )) 15 1 1 Aðrar farsóttir 7 3 5 2 Samtals 60 62 54 61 Árið 1933 urðu druknanir óvenjulega miklar. Druknuðu það ár 83 menn. Nál. helmingurinn þar af druknaði af mótorbátum, en 25 af gufu- skipum (Skúli fógeti, Papey o. fl.) Sjálfsmorð eru hér fátíð, að minsta kosti í skýrslum. En þau hafa verið miklu fleiri árin 1933 og 1934 heldur en næstu undanfarin ár. Verðmaeti innfluttrar vöru í desember 1935. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir árið 1935 og næsta ár á undan. 1934 1935 Janúar—nóvember . 44 689 107 kr. 39 549 275 br. Desember.................... 3 791 326 — 3 050 773 — Janúar —desember samtals 48 480 433 kr. 42 600 048 kr. Þar af póstsendingar.. 1 879 290 — 1 266 809 — Samkvæmt þessu hefur verðmæti innflutningsins árið 1935 verið 5 9 milj. kr. eða rúml. 12 °/o minna heldur en árið á undan. Að vísu eru þetta bráðabirgðaskýrslur, sem æfinlega hækka töluvert við endanlega talningu verslunarskýrslnanna, en búast má við að hækkunin verði svipuð bæði árin. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslunum um innflutning og útflutning árið 1935 hefur innflutningurinn orðið 1.3 milj. kr. lægri heldur en útflutn- ingurinn, en samkvæmt samskonar skýrslum árið á undan var innflutn- ingurinn 3.7 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.