Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 2
10 H AGTlÐ I NDl 1936 (Jtgialdaupphæð (kr.): Innlendar vörur Innlendar og útlendar Utlendar vörur vörur .. ]úlí 1914 534.41 140.68 268.45 Febrúar 1935 1034.43 284.13 370.91 Janúar 1936 1091.11 290.49 404.57 Febrúar 1936 1046.28 309.28 403.31 Wísitölur: Samtals 943.54 1689.47 1786.17 1758.87 Innlendar vörur 100 194 204 196 Innlendar og útlendar vörur .. 100 202 206 220 Otlendar vörur 100 138 151 150 Alls 100 179 189 186 Verðmæti innfluttrar vöru í janúar 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir í janúarmánuði í ár og í fyrra. 1935 1936 Almennar vörur............ 2 880 343 kr. 1 602 843 kr. Póstsendingar............. 138 957 — 84 707 — Samtals 3 019 300 kr. 1 686 550 kr. Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn í janúarmánuði í ár verið 1 V3 milj. kr. eða 44 °/o minni heldur en á sama tíma í fyrra. Hefur innflutningurinn í janúarmánuði í ár verið 1.6 milj. kr. lægri heldur en útflutningurinn þá, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 1.6 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 1 025 959 kr. eða 61 °/o í ár, en 2 059 107 kr. eða 68 °/o í fyrra. Innflutningurinn í janúarmánuði í ár skiftist þannig eftir vöruflokk- um (í þús. kr.). Kornvörur .. 50 Efnivörur til iðnaðar . 88 Avextir .. 12 Hreinlætisvörur 2 Nýlenduvörur . . 41 Pappír, bækur og ritföng . 24 Vefnaðarvörur og fatnaður . . 91 Hljóðfæri og leðurvörur 2 28 . 103 Byggingarvörur og smíðaefni . . . .. 75 Úr, klukkur o. fl 1 Vörur til útgerðar . . 593 Einkasöluvörur . 48 2 80 Skip, vagnar, vélar Ósundurliðað . 356 Verkfæri, búsáhöld o. fl . . 18 Samtals 1 687

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.