Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.02.1936, Blaðsíða 8
16 H AQTlÐ 1 N D 1 1936 Gengi erlends gjaldeyris í Reykjavík. Ágúst 1935—janúar 1936. Jafn- gengi Meðaltal mánaðarlega 1935 1936 Ágúst Sept. Okt. Nóv. Ðes. Janúar Sterlingspund 18.16 22.15 22.15 22.15 22.15 22.15 22.15 Dollar 3.73 4.463/4 4.50'/< 4.52'/2 4.51 4.501/2 4.473/4 Danskar krónur ... 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 Norskar krónur . . . 100.00 111.44 111.44 111.44 111.44 111.44 111.44 Sænskar krónur . . . 100.00 114.36 114.36 114.36 114.36 114.36 114.36 Frakkneskir frankar 14.60 29.70 29.70 29.90 29.76 29.78 29.74 Þýsk ríkismörk . . . 88.89 179.71 180.78 181.75 181.17 180.93 180.57 Hollensk gyllini ... 149.99 302.88 303.95 306.41 305.71 305.10 305.02 Belgur 51.88 75.44 75.82 76.16 76.10 75.92 75.76 Spánskir pesetar . . . 72.00 62.07 62.17 62.49 62.27 62.30 62.20 ítalskar lírur 19.46 37.20 37.20 37.32 37.13 37.10 37.10 Svissneskir frankar . 72.00 146.16 146.18 147.18 146.29 145.98 146.12 Tjekkóslóv. krónur . 11.05 18.91 18.95 19.05 18.96 18.98 18.94 Finsk mörk 9.40 9.93 9.93 9.93 9.93 9.93 9.93 Gjaldþrot árið 1935. Samkvæmt innköllunum í Lögbirtingablaðinu urðu 29 gjaldþrot árið 1935. Er það litlu meira en árið á undan, er þau urðu 26. Á undan- förnum árum hefur tala gjaldþrota verið þessi: 1908—11 aö meöaltali 28.5 1931 36 1912—20 — — 5.9 1932 39 1921—25 — — 20.6 1933 24 1926—30 — — 20.o 1934 26 1931—35 — — 30.8 1935 29 Gjaldþrotin skiftast þannig 1935 eftir heimilisfangi gjaldþrota. Reykjavítt ............ 14 Aðrir kaupstaöir....... 7 Verslunarstaðir............ 3 Sveitir ................... 5 Meðal þeirra, sem urðu gjaldþrota 1935, voru 4 félög, 2 sem ráku útgerð, 1 iðnað og 1 verslun. Gullgildi íslensUrar krónu var að meöaltali 49.16 aurar i janúarmánuöi þ. á., en 49.08 í desembermánuöi f. á. Alt áriö 1935 var þaö að meðaltali 48.75 aurar, en 50.41 aurar árið áður. Ríkisprenlsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.