Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1939, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.01.1939, Blaðsíða 10
HAGTlÐINDI 1939 Samkvæmt þessu hefur útflutningurinn síðastliðið ár verið 57.8 milj. kr og er það 1.1 milj. kr. (eða 2 o/o) lægri upphæð heldur en næsta ár á undan, þegar rriðað er við þráðabirgðaskýrslurnar bæði árin. En hin endanlega útkoma í verslunarskýrslunum er æfinlega heldur hærri. Árið 1936 reyndist útflutningurinn þó við endanlega talningu aðeins 120 þús. kr. eða (2 °/o) hærri heldur en bráðabirgðaskýrslurnar. Skipastðll landsins í árslok 1938. Eftirfarandi tafla um skipastól landsins haustið 1938 er gerð eftir útdrætti úr skipaskránum, sem birtur er í Sjómannaalmanakinu fyrir 1939; Tveim skipum, sem ekki var búið að strika út úr skipaskránni, þegar útdrátturinn var gerður, hefur þó verið slept hér. Eru það Esja, sem seld var til Chile, og bv. Ólafur, sem fórst síðastl. haust. Gufuskip Mótorslíip Samtals Stær ð Tala Lestlr brúttó Lestir nettó Tala Lestir [ Lestir brúttó [ neftó Tala Lestir brúftó Lestir neíló 1000 — 1999 Iestir ... 8 11 185 6 455 » » » 8 11 185 6 455 500 — 999 — ... 4 3 022 1 651 » » | » 4 3 022 1651 100—499 — ... 52 14313 5 830 5 1 425 563 57 15 738 6 393 50— 99 — ... 15 1 236 496 28 1 774 731 43 3 010 1 227 30— 49 — ... » » » 55 2 129 848 55 2 129 848 11— 29 — ... » » » 228 4 137 1 899 228 4 137 1 899 Samtals yfir 12 lestir 79 29 756 14 432 316 9 465 4 041 395 39 221 18 473 Undir 12 lestum .. . » » » 255 1 831 1 203 255 1 831 1203 » » » 2 ? ? 2 ? 7 Alls 193! 5 79 29 756 1.4 432 573 11296 5 244 652 41 052 19 676 193' 7 81 30 833 15 159 581 10 965 5 168 662 41 803 20 327 1931 5 81 30 776 14 952 617 10 993 5 355 698 41 769 20 317 Allur þorrinn af þessum skipum eru fiskiskip. Eftir notkun þeirra skiftast þau þannig: Botnvörpuskip ................ Önnur fiskiskip ............... Farþegaskip .................. Vöruflutningaskip.............. Varðskip..................... Björgunarskip ................ Dráttarskip ................... Samtals Gufuslíip Tala 36 29 6 6 1 » 1 79 Lestir brúttó 12 428 3 356 8 121 5514 226 » 111 29 756 Mótorskip Tala » 565 2 3 2 1 » 573 Lestir brúttó » 10 007 340 316 569 64 » 11 296 Samfals Tala 36 594 8 9 3 1 1 652 Lestir brúttó 12 428 13 363 8 461 5 830 795 64 111 41 052

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.