Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1939, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.01.1939, Blaðsíða 12
8 HAGTÍÐINDI 1939 Verðmæti innfluttrar vöru í desember 1938 og alt árið 1938. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til desemberloka í ár og í fyrra. Janúar—nóvember........ 46 931 540 kr. Desember ............... 4 836 125 — 1938 45 781 540 kr. 3 320 480 — Janúar—desember samtals . 51767 665 kr. 49 102 020 kr. Þar af í pósfi 853 036 — 743 076 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur innflutningurinn árið 1938 verið 2.7 milj. kr. (eða 5 °/o) minni heldur en árið á undan. En þetta eru bráðabirðaskýrslur bæði árin, sem æfinlega hækka nokkuð við endanlega talningu verslunarskýrslnanna. Arið 1937 reyndist þannig innflutningurinn 53 309 000 kr. eða 3.0 °/o hærri, og má líklega gera ráð fyrir álíka hækkun árið 1938. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum um innflutning árið 1938 hefur innfluiningurinn orðið 8.6 milj. kr. lægri heldur en útflutningurinn, en samkvæmt samskonar skýrslum árið á undan var tilsvarandi mismunur 7.1 milj. kr., en sá mismunur lækkaði við endanlega uppgerð verslunar- skýrslnanna fyrir það ár um 1.4 milj. kr., því að innflutningur hækkaði um þá upphæð frá bráðabirgðaskýrslunum, en útflutningur hjelst óbreyttur, að heita mátti. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík samkv. bráðabirgðaskýrslum 31 250 200 kr. eða 64 o/o árið 1938, en 32 986 420 kr. (Iíka 64 ó/o) árið 1937. Innflutningurinn síðastliðið ár skiftist þannig eftir vöruflokkun Gjald- eyrisnefndar (í þús. kr.). Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma árið á undan. 1937 1938 1937 1938 4 596 4 118 Efnivörur til iðnaðar___ 2 248 1936 413 667 Hreinlætisvörur......... 232 267 2 048 1672 Pappír, bækur og ritföng 1318 1209 4 035 3 434 Hljóðfæri og Ieðurvörur . 45 52 979 655 Rafmagnsvörur ......... 1984 2 166 7 412 6 956 Úr, klukkur o. fl........ 57 66 14 575 13 610 Einkasöluvörur......... 2 467 2 714 945 873 Allar aðrar vörur....... 3 069 2 719 4 185 3 704 Ósundurliðað........... » 1082 1 160 1 202 Kornvörur............. Avextir................ Nýlenduvörur .......... Vefnaðarvörur og fatnaður Skófatnaður............ Byggingarvör. og smíðaefni Vörur til útgerðar...... Vörur til landbúnaðar ... Skip, vagnar, vélar ..... Verkfæri, búsáhöld o. fl. . Samtals 51 768 49 102 Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.