Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 6
2 HAGTÍÐIN DI 1943 frá næsta mánuði á undan um ,9 stig eða rúml. 3°/o, en er 44 °/o hærri heldur en í janúarbyrjun í fyrra. Matvöruvísitalan var 352 í byrjun janúarmánaðar eða 54 °/o hærri heldur en í janúarbyrjun í fyrra. Lækkaði hún um 22 slig (eða 6 °/o) frá næsta mánuði á undan, aðallega vegna verðlækkunar á kjöti, smjöri og eggjum samkvæmt ráðslöfunum ríkisstjórnarinnar. Eldsneylis- og ijósmetisvísitalan hefur hækkað um 2 stig frá næsta mánuði á undan. Var hún 236 í janúarbyrjun, og er það 13 °/o hærra heldur en í janúarbyrjun í fyrra. Fatnaðarvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan. Var hún 244 í janúarbyrjun eða 46 °/o hærri heldur en í janúarbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísitalan er óbreytt, 25 °/o hærri heldur en fyrir stríð. sam- kvæmt hinni lögleyfðu hækkun húsaleigulaganna, en 12 °/o hærri en um sama leyli í fyrra. Vísitala fyrir liðinn »ýmisleg útgjöld* hefur hækkað frá næsfu vísi- tölu á undan um 5 stig (eða rúml. 2 °/o), og stafar það aðallega af hækkun á hreinlætisvörum. Var vísitalan fyrir þennan lið 223 í janúar- byrjun þ. á. eða 45 °/o hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Inn- og útflutningur eftir mánuðum. Árin 1940, 1941 og 1942. Samkvæmt afhentum skýrslum úr Reykjavík og skeytum tollyfirvaida utan Reykjavíkur hefir verðmæti innflutnings og útflufnings verið svo sem hér segir í hverj im mánuði árin 1940, 1941 og 1942. Innflutningur Útflutningur 1940 1941 1942 1940 1941 .1942 Janúar 3 959 6 113 16 595 7 977 18 472 13 002 Febrúar . . .. 2 692 8 328 13 841 8 751 18 507 14 833 Marz 3 498 6 446 19 285 6 610 19 157 20 852 Apríl 4 721 7 109 14 503 7 439 8011 18 830 Maí 6 388 8 401 18 414 8 149 17 841 21 088 ]úní '7 058 12 143 20 834 6 292 17 629 17 697 júlí 7 114 11 223 18 159 7 824 11 373 14 715 Agúst 7 773 10 886 17 510 14 950 16 655 27 204 September . . 5 977 12 962 27 394 18 549 15414 16 152 Október . . . . 6 744 16 427 24 518 14 421 14 032 17 116 Nóvember . . 7 904 11 341 22 458 15 552 21 309 12 464 Desember . .. 10 382 19 750 34 561 16516 10 229 6 480 Samtals 74 210 131 129 248 072 133 030 188 629 200 433

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.