Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 12
8 HAGTÍÐINDI 1943 Hefur bifreiðum fjölgað um 722 frá næsta ári á undan eða um 29% (fólksbifreiðum fjölgaði um 193, en vörubifreiðum um 529). Af fólksbifreiðum árið 1942 voru 146 almenningsbifreiðar eða með fleirum sætum en 6. Þar af voru 59 Chevrolet, 39 Ford og 36 Stude- baker. Af vörubifreiðum voru 144 með fleirum en einu sæti fyrir farþega og því jafnframt ætlaðar til farþegaflutninga. Af þessum bifreiðum voru 48 Ford, 39 Chevrolet, 22 Volvo og 11 Studebaker. Gjaldþrot 1942. Samkvæmt innköllunum í Lögbirtingablaðinu hefur ekkert gjaldþrot orðið hér á landi árið 1942. En á undanförnum árum hefur tala gjald- þrota verið þessi: 1908—11 aö meðaltali 28.5 1931—35 að meðaltali 30.8 1912-20 - — 5.9 1936—40 - — 14.2 1921—30 - 20.4 1941 9.0 Fiskafli í október—desember 1942. Samkvæmt mánaðarskýrslum frá Fiskifélagi íslands hefur fiskaflinn, miðað við slægðan fisk með haus, verið svo sem hér segir í október, nóvember og desember 1942 og alls á öllu árinu. Til samanburðar er líka settur fiskaflinn á öllu árinu næst á undan. Október Nóvemb. Desember Allt áriö Allt áriö 1942 1942 1942 1942 1941 Fisltur ísaður: a. í úlflulningsskip lestir » lestir lestir 2 185 2 718 1 483 94 817 92 139 b. afli fiskiskipa úlflullur af þeim . . . 4 614 2 510 126 57 080 21 102 c. kassafiskur » * » » 5 079 Samlals 6 799 5 228 1 609 151 897 118 320 Fiskur til frystingar 1 001 382 275 24 358 11 636 Fiskur í herzlu » » » 879 2 920 Fiskur í niðursuðu » )) 20 207 » Fiskur í salt » » 566 12 681 62 407 Sild 33 » » 145 135 96 270 Alls 7 833 5610 2 470 335 157 291 553 Ríkisprentsmiöjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.