Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 8

Hagtíðindi - 01.01.1943, Blaðsíða 8
4 H AQTÍ Ð I ND I 1943 V/erðmæti innfluttrar vöru eftir vöruflokkum. Árið 1942. Innflutningurinn síðastliðið ár skiftist þannig samkvæmt bráðabirgða- skýrslum í þús. kr. eftir vöruflokkum verslunarskýrslnanna. Til saman- burðar er seft samskonar skifting árið 1941 samkvæmt endanlegum töl- um verslunarskýrslna. aim árið Aiit árin 1941 1942 1000 kr. IOOO kr. 1. Lifandi dýr til manneldis .............................. » » 2. Kjöt og kjötvörur ..................................... 15 171 3. Mjólkurvörur, egg og hunang ........................... 37 330 4. Fiskmeti ............................................... » 5 5. Korn ómalað .......................................... 928 1 210 6. Kornvörur til manneldis ........................... 4 332 10 636 7. Ávextir og ætar hnefur ............................ 1 302 3 434 8. Grænmeti, garðávextir og vörur úr þeim ............ 1 671 2 766 9. Sykur og sykurvörur ............................ 2 841 4 630 10. Kaffi, le, kakaó og vörur úr því; krydd ........... 1 377 2 426 11. Drykkjarvörur og edik ................................ 715 416 12. Skepnufóður, ótalið annarsstaðar ..................... 212 952 13. Tóbak .......................................... 1 672 2 664 14. Olíufræ, hnetur og kjarnar ..................... » 1 15. Feiti, olía og vax úr dýra- og jurtaríkinu ..... 2 178 3 394 16. Efni og efnasambönd, Iyf ....................... 2 971 4 666 17. Sútunar- og litunarefni (nema hráefni í Iiti) ..... 1 161 2 322 18. Ilmolíur, ilm- og snyrtivörur, sápur, fægiefni o. fl.. 963 3 252 19. Áburður ........................................... 1 255 2 633 20. Gúm og gúmvörur ót. a.............................. 1 506 3 121 21. Trjáviður og trjávörur, kork og korkvörur ...... 7 910 15 251 22. Pappír og pappi og vörur úr því ................... 3 630 7 938 23. Húðir og skinn .................................... 1 322 1 864 24. Vörur úr leðri (nema fatnaðarvörur) ........ 110 1 464 25. Loðskinn .............................................. 17 47 26. Spunaefni óunnin eða lítt unnin ...................... 437 621 27. Garn og tvinni..................................... 3 275 4 717 28. Álnavara o. fl.................................. 15 581 25 263 29. Tekniskar og sérstæðar vefnaðarvörur............ 4 383 5 530 30. Fatnaður úr vefnaði; hattar allskonar ............. 7 624 15 576 31. Fatnaður úr skinni .................................... 78 2 168 32. Skófatnaður .................■..................... 2 942 5 360 33. Tilbúnar vörur úr vefnaði, aðrar en fatnaður.... 1 598 1 926 34. Eldsneyti og ljósmeti (kol og olía), smurningsolíur. 17 402 25 273 35. Jarðefni óunnin og lítl unnin ót. a. (salt, sement o. fl.) 5 430 6 941 36. Leirsmíðamunir .................................... 1 098 1 752 37. Gler og glervörur ................................. 1 482 3 414 38. Vörur úr jarðefnum öðrum en málmum ót. a.... 510 1 915 39. Dýrir málmar, gimsteinar, perlur og munir úr þeim. 236 1 322 40. Málmgrýti, gjall ...................................... 18 2

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.