Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 15

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 15
1954 HAGTlÐINDI 127 1953 Kaupstaðir, frh. 1950 1951 1952 Alls þ. a. eign bœnda Keflavík 9 7 7 7 _ Akranes 49 85 80 70 _ ísafjörðnr 66 51 46 55 30 Sauðárkrókur 93 79 62 52 18 Siglufjörður 123 113 112 1121 2) 91 Ólafsfjörður 156 162 154 142 116 Akureyri 303 290 248 277 202 Húsavík 95 90 62 76 28 Seyðisfjörður 66 60 46 49 Neskaupstaður 56 47 44 40 - Vestmannaeyjar 248 253 261 249 184 Kaupstaðir samtals 1 936 1 814 1 670 1 636 1 173 Alh 44 505 43 842 42 922 54 384 42 782 Heyfengur varð meiri 1953 en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar. Töðufengur varð um 500 þús. hestum rneiri en hann hefur mestur orðið áður, árið 1951. Það ár varð töðufengurinn alls 1696 þús. hestar, en 2183 þús. hestar 1952. títhey varð liins vegar minna en verið hefur tvö undanfarin ár, en það stafar einvörðungu af því, að heyskapur var eigi fast sóttur á engjar, þar eð mikil taða hafði komið í hlöður. Grasspretta á engjum var víðast mjög góð, og hefði af þeim sökum verið auðvelt að afla mikils útheys, ef kapp hefði verið á lagt. Hér fer á eftir yfirlit yfir lieyaflann í öllum sýslum og kaupstöðum landsins 1953 og er árið 1952 til saman- burðar: 1952 1953 Sýslur Taða Úthey Taða þurrkuð Vothey*) Hafra- grau Taða alls Úthey Gullbringu- og Kjósarsýsla .., 100 622 6 153 91 293 19 269 3 157 113 719 4 708 Borgarfjarðarsýsla 87 865 25 334 98 469 19 110 843 118 422 25 966 Mýrasýsla 51 861 37 107 66 402 10 680 670 77 752 36 287 SnæfellsnessýsJa 49 469 24 700 62 709 8 380 810 71 899 20 434 Dalasvsla 45 538 28 467 62 235 4 290 115 66 640 19 911 Ðarðastrandarsýsla 34 348 19 120 43 205 7 009 97 50 311 15 468 ísafjarðarsýsla 54 111 21 971 59 655 14 312 327 74 294 12 798 Strandasýsla 23 209 26 499 30 441 8 724 150 39 315 15 227 Húnavatnssýsla 121 971 71 470 165 579 17 369 425 183 373 70 205 Skagafjarðarsýsla 102 449 71 823 147 615 11 625 475 159 715 78 583 Eyjafjarðarsýsla 133 395 58 605 168 301 19 040 1 501 188 842 58 532 Þingeyjarsýsla 117 108 51 589 150 697 18 208 810 169 715 49 019 Norður-Múlasýsla 61 571 24 596 75 186 7 150 1 209 83 545 27 763 Suður-Múlasýsla 59 928 18 117 76 660 10 080 615 87 355 13 978 Austur-Skaftafellssýsla 23 205 15 255 29 272 3 355 688 33 315 10 948 Vestur-Skaftafellssýsla 39 318 36 303 43 255 10 982 64 54 301 28 385 Rangárvallasýsla 172 651 98 701 195 366 32 541 5 782 233 689 88 609 Árnessýsla 206 288 121 425 244 428 47 641 4 001 296 070 95 964 Sýslur samtals 1 484 907 757 235 1 810 768 269 765 21 739 2 102 272 672 785 Kaupstaðir Reykjavík ................... 9 780 50 11 490 145 - 11 635 220 Hafnarfjörður................ 753 — 1 130 — 30 1 160 — Keflavík..................... 30 - 150 - - 150 Akranes ..................... 5 000 75 3 400 - - 3 400 20 1) Áætlað. 2) Umreiknað í þurrkaða tððu.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.