Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 17

Hagtíðindi - 01.11.1954, Blaðsíða 17
1954 HAGTÍÐINDI 129 Kartöflur Gulrófur og mepur ■ a ■ s ^ Kaupstaðir, frh. 1951 1952 1953 1951 1952 1953 ' Sauðárkrókur 229 170 250 - - _ Siglufjörður 250 - _ 7 _ Ólafsfjörður 73 21 161 - - - Akureyri 3 330 1 000 9 000 - - 150 Hiisavik 277 60 100 _ - - Seyðisfjörður 30 3 14 3 - 7 Neskaupstaður 354 268 630 8 ii 14 Vestmannaeyjar 644 171 1 172 136 17 169 Kaupstaðir samtals 33 486 24 264 70 362 1 739 527 12 475 Alls 85 545 70 693 158 358 7 328 4 118 20 069 Mannfjöldi á fslandi 1953. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu 1. desember 1953 og 16. október 1952. Mannfjöldatölurnar 1952 eru samkvæmt hinu sérstaka manntali, er tekið var 16. október þ. á. vegna allsherjarspjaldskrárinnar, en mannfjöldinn 1. desember 1953 er samkvæmt allsherjarspjaldskránni, og var talning lians gerð í vélum. Ekki var unnt að láta í té endanlegar mannfjöldatölur 1. des. 1953, fyrr en eftir að Hagstofan var búin að lagfæra íbúaskrár hinna ýmsu sveitarfélaga á marg- víslegan liátt, þar á meðal færa milli umdæma marga einstaklinga, sem höfðu ekki tilkynnt aðsetursskipti áður en skrárnar 1. des. 1953 voru gerðar upphaflega. Kaupstadir: 1952 1953 Sýslur (írh.): 1952 1953 Reykjavík 58 761 60 024 Barðastrandarsýsla .. . 2 659 2 655 Hafnaifjörður 5 288 5 464 Vcstur-ísaf jarðarsýsla 1 861 1 853 Keflavík 2 630 2 952 Norður-ísafjarðarsýsla 1 934 1 894 Akranes 2 737 2 915 Strandasýsla 1 791 1 806 ísafjörður 2 734 2 725 Vestur-Húnavatnssýsla 1 343 1 350 Sauðárkrókur 1 056 1 054 Austur-Húnavatnssýsla 2 250 2 255 Siglufjörður 2 921 2 870 Skagafjarðarsýsla .... 2 759 2 748 Ólafsfjörður 937 932 Eyjafjarðarsýsla 4 486 4 439 Akureyri 7 262 7 387 Suður-Þingeyjarsýsla . 2 742 2 783 Húsavík 1 319 1 330 Norður-Þingeyj arsýsla 1 885 1 911 Seyðisfjörður 768 748 Norður-Múlasýsla .... 2 486 2 469 Neskaupstaður 1 328 1 315 Suður-Múlasýsla 4 245 4 229 Vestmannaeyjar 3 884 3 980 Austur-Skaftafellssýsla V estur-Skaftafcllssýsla 1 146 1 453 1 181 1 445 Samtals 91 625 93 696 RangárvaUasýsla 3 012 3 008 Sýslur: GulJbr.- og Kjósarsýsla 7 535 8 744 Árnessýsla 5 993 6 145 Borgarfjarðarsýsla .... 1 416 1 433 Samtals 57 313 58 638 Mýrasýsla Snœfefl snessýsla 1 856 3 247 1 813 3 298 Óskipað í sveitarfélög - 172 Dalasvsla 1 214 1 179 Alls á öUu Jandinu 148 938 152 506 Einstaklingar, sem eru óstaðsettir miðað við 1. des. 1953, eru 172 talsins. Hér er annars vegar um að ræða fólk, sem hefur verið strikað út af íbúðaskrám og ekki er enn vitað, hvar er niður komið. Hagstofan leitar þessa menn uppi og skipar þeim í umdæmi jafnóðum og vitneskja fæst um lögheimili þeirra. Hins vegar eru í þessum hópi menn, sem viðkomandi sveitarfélög hafa neitað að telja heimilisfasta hjá sér.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.