Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1958, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.01.1958, Blaðsíða 5
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun janúarmánaðar 1958. Útgj aldaupphæð Vbltölor kr. 1950 - 100 Marz Janúar Desember Janúar Des. Jan. 1950 1957 1957 1958 1957 1958 Matvörur: Kjðt 2 152,94 4 549,75 4 597,55 4 597,55 214 214 Fiskur 574,69 1 082,80 1 182,75 1 182,75 206 206 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 979,94 4 971,64 4 971,64 170 170 Komvörar 1 072,54 2 160,69 2 266,44 2 262,98 211 211 Garðávextir og aldin 434,31 607,95 622,56 620,64 143 143 Nýlenduvörar 656,71 1 606,94 1 779,29 1 746,05 271 266 Samtals 7 813,19 14 988,07 15 420,23 15 381,61 197 197 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 709,47 1 744,72 1 683,80 260 251 Fatnaður 2 691,91 5 877,42 6 142,86 6 144,51 228 228 Húsnœði 4 297,02 5 301,44 5 359,30 5 358,12 125 125 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 4 960,13 5 170,81 5 174,96 233 233 Alls 17 689,80 32 836,53 33 837,92 33 743,00 191 191 Aðalvísitölur 100 186 191 191 Aðalvísitalan í byrjun janúar 1958 var 190,7 stig, sem hækkar í 191 stig. í desemberbyrjun 1957 var bún 191,3 stig, sem lækkaði í 191 stig. Breytingar í desembermánuði voru þessar helztar: Matvöruflokkurinn lækkaði sem svarar 0,2 vísitölustigum og stafaði það aðallega af verðlækkun á kafíi. Smásöluverð þess lækkaði úr kr. 44,40 í kr. 42,00 á kg. í eldsneytisflokknum olli verðlækkun á kolum og olíu 0,3 stiga lækkun vísitölunnar. Verð á kolum lækkaði úr kr. 66,00 í kr. 58,00 á 100 kg beim- keyrt, og verð á olíu til húsakyndingar úr kr. 0,86 í kr. 0,79 á lítra heimkeyrt. — Breytingar í öðrum flokkum voru fáar og smávægilegar.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.